Tímarit um uppeldi og menntamál - 01.01.1888, Side 75
75
af öllu pola ]>au að kennarar sínir beiti ranglæti við sig;
móti pví rísa pau af öllum mætti. X5au Sefa ebki polað
pað, að kennarinn taki eitt barnið fram yfir bitt. J>au geta
þolað það, að liann sje strangur, ef hann að eins er
rjettlátur. Jressa rjettlætistilfinningu á kennarinn að
meta og hafa í heiðri, að svo mildu leyti sem lionum
er unnt. Sjálfsagt er það, að eigi getur hann, liversu
feginn sem hann vildi, ætíð verið fullkornlega rjettlátur
við pau. En liann parf að gjöra allt, sem stendur í
valdi hans, til pess að geta sjer pann orðstír, að hann
sje óhlutdrægur. Ef hann verður var við, að börnin
geti ekki skilið pað, að hann breyti fullkomlega rjett-
látlega í einhverju, pá liefur oss reynzt pað vel, að
skjóta pví undir börnin sjálf, hvernig pau álíta að rjett-
ast sje að farið, svo að sem mest rjettlæti sje sýnt, en
minnstri hlutdrægni beitt. Yið petta proskast rjettar-
meðvitund barnanna og kennaranum gefst kostur á að
skýra fyrir peim skoðun sína á málinu; hann fær og
um leið færi á að sýna þeim fram á, að pað sje einlæg
viðleitni lians að sýna peim fullkomið rjettlæti, og mun
petta verða til pess að vekja virðing barnanna fyrir
kennaranum og ást peirra til hans. |>ótt fjarri sje pví,
að kennarinn vilji vera ranglátur eða lilutdrægur, getur
pað pó vel komið fyrir, að hann heimti of mikið af
börnunum, og geti fyrir pá sök miklu minna góðu til
vegar kornið en ella. Einkum er hætt við, að ungum
og óreyndum kennurum verði petta á, á meðan þeir
hafa eigi skilið pessa þýðingarmiklu setning: »Farðu
hægt, svo að pú kornist áfram!« Ungum kennurum
hættir við að heirnta af börnunum bæði að pau leysi
verk sitt betur af liendi, en uunt er að pau geti gjört,
og eins hitt, að setja þeim of margt og of mikið fyrir
til að læra. J>etta ofreynir börnin, en afieiðingin verð-
ur sú, að pau þreytast, láta hugfallast, verða skeyting-