Tímarit um uppeldi og menntamál - 01.01.1888, Side 81

Tímarit um uppeldi og menntamál - 01.01.1888, Side 81
Loggjof um barnauppfræðing á íslandi. Hin fyrsta uppfræðing, sem lögboðin er lijer á landi, er uppfræðing í hristindómi, og var prestum gert að sbyldu að fræða börn við kirkju á kelgum dög- um og endrarnær, eins og við purfti; en pau börn, sem voru svo ung, að pau máttu ekki komast til kirkju, átti presturinn að fræða á heimilum peirra á liúsvitj- unarferðum sínum (Op. br. um Catechisat. og húsvitj- anir 22. apríl 1635). Með tilskip. 29. maí 1744 er nákvæmar skipað fyrir um pað, liversu kennslunni skuli varið, að foreldrar og vandamenn skuli skyld að fræða hörn keima eptir megni, en prestur yfirheyra pau á sunnudögum og skýra fyrir peiin pað, er pau höfðu lært (§ 12); að meðhjáiparar skyldu kjörnir í kverjum söfnuði 2 eða 4 eptir stærð safnaðanna, til að vera prestum hjálplegir við kennsluna (§ 13); að umsjón kennslunn- ar í hverri sókn væri falin prestum, og skyldu peir hús- vitja að minnsta kosti tvisvar á ári, og á húsvitjunarferð- um sínum eklci einungis kynna sjer kunnáttu baruanna, lieldur gefa foreldrum og vandamönnum barnanna bend- ingar um pað, sem áfátt væri við kennslu peirra (§ 14). Yfirumsjónin var aptur falin prófóstum, sem á 6

x

Tímarit um uppeldi og menntamál

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit um uppeldi og menntamál
https://timarit.is/publication/134

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.