Tímarit um uppeldi og menntamál - 01.01.1888, Síða 89

Tímarit um uppeldi og menntamál - 01.01.1888, Síða 89
89 þýðunnar, þá hljóti löggjöfin einnig að sldpa fyrir um menntamál hennar að einhverju leyti. J>að verður þá ekki einungis rjettur ríkisins, heldur slcylda þess, að hafa hönd í hagga með menntunarmálum alþýðm ) En með því er engan veginn útilokað, að alþýðan sjálfliafi frjálsar hendur eins og þörf er á. Eins og það er eðli- legt, að þeir sem næst standa börnunum, kosti fje þeim til menningar. eins er það eðlilegt, að ríkið (landssjóður), veiti liðsinni þar sem þess er þörf. Með fjárframlögum úr landssjóði er einnig þeim gefin hvöt til að leggja að sjer, sem að rjettu lagi ættu að annast uppeldi barn- anna. En það er einnig sjálfsagður rjettur hins opin- bera, að heimta það, að fjenu sje varið samkvæmt til- ganginum, og skylda þess að hafa eptirlit með því, að svo sje gjört. Hið opinbera verður einnig að sjáum, að. mönnum sje mögulegt að fullnægja þeim kröfum, sem ríkið gjörir til þeirra. J>að er því ekki nóg, að skipa fyrir um það með lögum, hvaða þekking er heimtuð af borgurum ríkisins, nema sjeð sje um leið fyrir því, að þessarar lögskipuðu þekkingar verði aflað. Að hve miklu leyti á þá liið opinbera að taka þátt í menntamálum alþýðunnar? 1. J>að á að leggja til fje, þar sem alþýðan getur ekki af sjálfsdáðum menntað og uppalið börn sín svo að vel sje. 2. ]?að á að kosta menntunarstofnanir, þar er kennend- ur alþýðunnar geti fengið þá menntun, sem þeim er nauðsynleg til þess þeir geti verið góðir leiðtogar æskulýðsins. 3. J>að á að setja lög um aðalatriði kennslumálefna al- þýðu, en gefa alþýðunni sjálfri þó með þeim lögum svo mikið vald í hendur um uppeldis- og kennslu- málefnin, sem hún kann með að fara.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Tímarit um uppeldi og menntamál

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit um uppeldi og menntamál
https://timarit.is/publication/134

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.