Tímarit um uppeldi og menntamál - 01.01.1888, Side 94

Tímarit um uppeldi og menntamál - 01.01.1888, Side 94
94 alpýðu, eins og pað sýnist nú hafa ailan góðan vilja til. Með peim á alpýðan að fá pá lijálp og leiðbein- ingu, sem hún parf, og pá mun sjást, hvort hún hefur ekki vilja til að reyna að fylgjast með öðrum pjóðum á framfararskeiði peirra; en með peirri menntun, sem vjer höfum nú, drögumst vjer meira og meira apturúr; oss dugar ekki að neita pví. Eins og stjórnarlög og hver önnur lög eru máttug stoð í liöndum dugandi pjóðar, sem kann aðbeitapeim, en kraptlaus og einskis virði fyrir pjóð, sem ekki kann að hagnýta sjer pau, eins verða lög um alpýðumenntun gagnleg með góðri framkvæmd, en dauður bókstafur, ef framkvæmendur peirra hafa ekki dug eða pekkingu til að gefa bókstafnum líf. En hverjir eru hinir eiginlegu framkvæmendur skólalaganna? Kennararnir og um- sjónarmennirnir eru pað; peir eru lífæðin í öllum skóla- lögum; hver pau lög um menntamál, sein ekki skipa fyrir um góða kennara og nægilega tryggt eptirlit með kennslunni, verða aldrei annað en dauður bókstafur, sem enginn hefur gott af. J. p.

x

Tímarit um uppeldi og menntamál

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit um uppeldi og menntamál
https://timarit.is/publication/134

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.