Búnaðarrit

Volume

Búnaðarrit - 01.01.1991, Page 13

Búnaðarrit - 01.01.1991, Page 13
Félagsstörf í héraði Fyrstu afskipti Gunnars af félagsmálum munu eins og svo margra annarra hafa verið innan ungmennafélaganna. í Miklaholtshreppi starfaði Ung- mennafélagið Dagsbrún, en eftir nokkurt hlé á störfum þess var íþróttafé- Iag Miklaholtshrepps stofnað 1937. Gunnar hafði mikinn áhuga á íþróttum og hefur örugglega verið liðtækur í þeim sem og félagsstörfunum. Sem fulltrúi íþróttafélagsins hefur hann mætt á fundum Héraðssambands ung- mennafélaga í Snæfellsness- og Hnappadalssýslu, en hann var kosinn í stjórn þess og var formaður hennar árin 1942-46. En þau ár byggði sambandið einmitt sundlaug að Kolviðarnesi, steinsteypta, þar sem áður hafði verið kennt sund í hlaðinni torflaug. Gunnar var formaður Búnaðarfélags Miklaholtshrepps árin 1951-1973. í frásögn af starfsemi þess félags í ritinu Byggðir Snœfellsness kemur fram að Gunnar hefur þegar á fyrstu búskaparárum sínunr látið að sér kveða í félaginu. Þar segir m.a. frá tillöguflutningi hans á aðalfundi 1944 um að búnaðarsambandið athugaði um kaup á skurðgröfu fyrir svæðið (fyrsta dragskófluskurðgrafan kom til landsins árið 1942) og að búnaðarfélagið kaupi nýja dráttarvél (beltadráttarvél) til ræktunarstarfa. Þetta var einmitt í upphafi hinnar nýju ræktunaröldu sem reis eftir stríðið og færði íslenskan landbúnað á rúmum áratug frá striti handanna til nútíma vélvæðingar. A sama fundi flutti Gunnar einnig svohljóðandi tillögu um stefnuna í ræktunarmálum: „Fundur í Búnaðarfélagi Miklaholtshrepps, haldinn 21. mars 1944, telur brýna nauðsyn bera til að auka túnrækt og telur rétt að stefnt verði að þvf að koma upp 500 hesta túni á hverju býli í landinu á næstu tíu árum.“ Tillögur Gunnars voru samþykktar í einu hljóði á fundinum. Þess var ekki heldur svo langt að bíða að sá skriður kæmist á ræktunarmálin sem Gunnar sér fyrir sér, er hann semur þessar tillögur. Búnaðarsambandi Dala- og Snæfellsness, sem var stofnað 1914, var skipt í tvö sambönd árið 1946: Búnaðarsamband Dalamanna og Búnaðarsam- band Snæfellinga. Gunnar hafði verið kjörinn í stjórn hins eldra búnaðar- sambands árið 1944 og var áfram kjörinn í stjórn hins nýja sambands sent meðstjórnandi til ársins 1968, að hann tók við formennsku þess úr hendi Gunnars Jónatanssonar, þess ötula ræktunarmanns, sem jafnframt for- mennsku var bæði ráðunautur og framkvæmdastjóri búnaðarsambandsins. Formennskuí Bsb. Snæfellingagegndi Gunnartil 1980. Eittfyrstaverk hins nýja búnaðarsambands var að stofna Ræktunarsamband Snæfellinga í samræmi við lög um jarðræktar- og húsagerðarsamþykktir í sveitum frá 1945. Gengið var frá stofnun þess þegar árið 1946 og var ákveðið að það lyti sömu stjórn og búnaðarsambandið. Strax voru lögð drög að kaupum á XI I.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178
Page 179
Page 180
Page 181
Page 182
Page 183
Page 184
Page 185
Page 186
Page 187
Page 188
Page 189
Page 190
Page 191
Page 192
Page 193
Page 194
Page 195
Page 196
Page 197
Page 198
Page 199
Page 200
Page 201
Page 202
Page 203
Page 204
Page 205
Page 206
Page 207
Page 208
Page 209
Page 210
Page 211
Page 212
Page 213
Page 214
Page 215
Page 216
Page 217
Page 218
Page 219
Page 220
Page 221
Page 222
Page 223
Page 224
Page 225
Page 226
Page 227
Page 228
Page 229
Page 230
Page 231
Page 232
Page 233
Page 234
Page 235
Page 236
Page 237
Page 238
Page 239
Page 240
Page 241
Page 242
Page 243
Page 244
Page 245
Page 246
Page 247
Page 248
Page 249
Page 250
Page 251
Page 252
Page 253
Page 254
Page 255
Page 256
Page 257
Page 258
Page 259
Page 260

x

Búnaðarrit

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Búnaðarrit
https://timarit.is/publication/595

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.