Búnaðarrit - 01.01.1991, Síða 28
1. Jónas Jónsson, búnaðarmálastjóri.
2. Gunnar Hólmsteinsson, skrifstofustjóri. Hann annast reikningshald
félagsins, hefur umsjón með bókasölu svo og yfirumsjón með forfalla-
þjónustu í sveitum.
3. Hafdís Benediktsdóttir, gjaldkeri félagsins. Hún lét af starfi hjá
félaginu í lok maí.
4. Þorbjörg Oddgeirsdóttir, fulltrúi á Búreikningastofu, lét af því starfi í
lok maí og tók við starfi gjaldkera félagsins. Hún annast einnig umsjón
með forfallaþjónustu í sveitum með Gunnari Hólmsteinssyni.
5. Óttar Geirsson, jarðræktarráðunautur.
6. Árni Snæbjörnsson, hlunninda- og jarðræktarráðunautur.
7. Garðar R. Árnason, garðyrkjuráðunautur.
8. Magnús Ágústsson, garðyrkjuráðunautur. Hann réðst til félagsins 1.
maí.
9. Ólafur E. Stefánsson, nautgriparæktarráðunautur.
10. Sigurgeir Þorgeirsson, sauðfjárræktarráðunautur í 'A starfi.
11. Þorkell Bjarnason, hrossaræktarráðunautur.
12. Kristinn Hugason, hrossaræktarráðunautur.
13. Jón Viðar Jónmundsson, búfjárræktarráðunautur. Hann annast kyn-
bótastarf í nautgriparækt og fleiri þætti í búfjárræktarstarfinu. Hann
var í 'A starfi.
14. Sigurjón Jónsson Bláfeld, loðdýraræktarráðunautur var í fullu starfi
framan af árinu, en í 'A starfi frá fyrsta ágúst.
15. ÁlfheiðurMarinósdóttir, kennari á Hólum, loðdýraræktarráðunauturí
'A starfi.
16. Pétur Sigtryggsson, svínaræktarráðunautur í 'A starfi.
17. Ólafur R. Dýrmundsson, landnýtingarráðunautur. Hann leiðbeinir
einnig um sauðfjárrækt.
18. Haraldur Árnason, verkfæra- og vatnsveituráðunautur. Hann starfaði
sem lausráðinn í 'A starfi.
19. Magnús Sigsteinsson, bygginga- og bútækniráðunautur, og forstöðu-
maður byggingaþjónustu félagsins.
20. Ketill A. Hannesson, búnaðarhagfræðiráðunautur.
21. Óskar ísfeld Sigurðsson, fiskeldisráðunautur.
22. Margrét Jóhannsdóttir, ráðunautur í ferðaþjónustu.
23. Jóhann Ólafsson, forstöðumaður Búreikningastofu landbúnaðarins.
Hann lét af starfi hjá félaginu í lok október.
24. Pétur K. Hjálmsson, fulltrúi á Búreikningastofu. Hann lét af föstu
starfi hjá félaginu í lok maí, en annast áfram frostmerkingar hrossa.
25. Matthías Eggertsson, ritstjóri og ábyrgðarmaður Freys.
26. Júlíus .1. Daníelsson, ritstjóri Freys.
27. Pétur Þór Jónasson, umsjónarmaður forðagæslu og tölvudeildar.
2