Búnaðarrit - 01.01.1991, Page 55
Jarðrækt og hlunnindi
Árni Snœbjörnsson
Jarðrœkt.
1 ársbyrjun 1990 sinnti ég hefðbundnu upp-
gjöri á framkvæmdum vegna framræslu
ársins 1989. Framræsla á árinu 1989 varð
1.702.760 m3 í opnum skurðum, nánast allt
vegna framræslu, sem tengist eldri ræktun.
Meðalverð ársins 1989 var kr. 19,91 á rúm-
metra, sem er 19,65% hækkun frá fyrra ári.
Plógræsla ársins 1989 varð 486.920 m og
kostnaður á hvern metra kr. 4,90, sem er
22,5% hækkun á milli ára.
Þegar fjárveitingar ársins 1990 til jarðrækt-
arframkvæmda lágu fyrir, varð ljóst, að samkvæmt þeim yrði aðeins hægt að
framkvæma hluta þess, sem pantað var. Varðandi framræslu var ekki unnt
að verða við pöntunum á plógræslu, pípuræsum og sprengingu berghafta og
aðeins leyfður hluti þess, sem pantað var í skurðgreftri og þá á vissum
svæðum. Úthlutað magn var 538.000 m3, og reyndist ekki unnt að viðhafa
útboð á svo litlu magni. Því var samið við eftirfarandi verktaka um svæði,
magn og verð.
Skurðgröftur 1990 - úthlutað magn eftir svæðum og verð á grafinn
rúmmetra.
Magn, Verð,
m’ kr/m’
Rsb. Hvalfjarðarstrandarhr.,eigiðsvæði........................ 20.000 25,00
Rsb. Mýramanna,eigiðsvæði..................................... 35.000 25,00
Bsb. A.-Húnavatnssýslu,eigiðsvæði............................. 25.000 25,00
Bsb. Skagfirðinga, eigiðsvæði ................................ 50.000 25,00
Bsb. Austurlands.eigiðsvæði................................... 30.000 29,15
Bsb. A.-Skaftfellinga, eigiðsvæði............................. 25.000 25,00
V.-Skaft.+ Eyjafjöll, Framrás hf.............................. 30.000 20,25
Rsb. Landeyja-ÓlafurÓskarsson................................. 58.000 18,25
Fljótshl.,Hvol-ogRangárv.hr.,Framráshf........................ 13.000 18,40
Ása-, Holta-ogLandm.hr., Ketilbjörn........................... 19.000 18,40
Djúpárhreppur, ÓlafurÓskarsson................................ 46.000 19,10
Rsb. Flóa-ogSkeiða,eigiðsvæði................................. 85.000 21,05
Rsb. Ketilbjörn,eigiðsvæði.................................... 60.000 19,60
Gnúpverja-ogHrunamannahr., Vélgrafan.......................... 29.000 18,50
Ölfus, Vélgrafan.............................................. 13.000 18.80
29