Búnaðarrit

Volume

Búnaðarrit - 01.01.1991, Page 76

Búnaðarrit - 01.01.1991, Page 76
Á síðustu mánuðum ársins hefur verið nokkur vinna í sambandi við verkefni, sem vonandi koma til framkvæmda á nýbyrjuðu ári í samvinnu við og með stuðningi Fagráðsins. Sauðfjárrœktin. Skýrsluhaldið. Ég hef eins og áður unnið mikið að uppgjöri á skýrslum fjárræktarfélaganna. Sigurgeir Þorgeirsson mun í sinni starfsskýrslu gera grein fyrir niðurstöðum úr skýrsluhaldinu. Síðustu skýrslur frá haustinu 1989 bárust seint, þannig að lokauppgjör vegna þess árs lá ekki fyrir fyrr en síðla árs 1990. Meira en áður barst af fjárbókum frá vorinu 1990 til vinnslu á lambabókum í sumar. Þessi þáttur úrvinnslunnar hefur vaxið jafnt og þétt með hverju ári frá því hann var tekinn upp fyrir fáum árum. Þetta er jákvæð þróun og tryggir betri úrvinnslu á skýrslunum og meiri notkun á niðurstöðum þeirra. Skýrslur frá haustinu 1990 hafa borist vel nú fyrri hluta vetrar. Nú um áramót er lokið uppgjöri á skýrslum fyrir rúmlega 104 þúsund ær, sem er öllu fleira en var á sama tíma árið áður. Greinilegt er, að afurðir eftir hverja kind hafa á síðastliðnu hausti verið meiri en nokkru sinni. Er það framhald þeirrar þróunar, sem gætt hefur nokkur síðustu ár og á sér vafalítið fjölmargar skýringar, þó að einn þáttur þess sé árangur ræktunarstarfs síðustu ára. Auk uppgjörs á fjárræktarfélagsskýrslum er mikið um ýmiss konar minniháttar uppgjör fyrir sauðfjárræktina. Afkvœmarannsóknir. Síðastliðið haust annaðist ég framkvæmdavinnu vegna meginhluta þeirra afkvæmarannsókna, sem þá voru á Vesturlandi. Hrútasýningur. Ég mætti sem aðaldómari á hrútasýningum í Austur- Húnavatnssýslu. Mest af sýningum í sýslunni fór fram sem skoðun hrúta heima á bæjum. Gerð verður grein fyrir þessum sýningum í Sauðfjárrækt- inni á sínum tíma. Ritstörf, fundir og nefndarstörf. Árið 1990 kom sjöundi árgangur Nautgriparœktarinnar út. I þessu riti er að finna nánari upplýsingar um flesta þætti í starfsemi á vegum Búnaðar- félgs íslands í nautgriparækt. Ritið var að þessu sinni 152 síður að stærð. Meginhluta af efni þessa rits hef ég ritað. Önnur hefðbundin útgáfa á vegum félagsins, sem tengist þessu starfi, var með líku sniði og áður, gefið var út nautaspjald í ársbyrjun, og nautaskrá er einnig birt í Handbók bænda. Um útgáfu sem þá, sem nefnd hefur verið, varðar mestu, að efni komi á réttum tíma, þannig að upplýsingar megi nýtast þeim, sem þær þurfa að nota. Þetta hefur tekist með ágætum í nautgriparæktinni á síðustu árum. Nokkrar greinar skrifaði ég í Frey á árinu, en þó minna en skyldi vegna anna við önnur störf. Ég tók einnig þátt í að skrifa ásamt fleirum greinar, 50
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178
Page 179
Page 180
Page 181
Page 182
Page 183
Page 184
Page 185
Page 186
Page 187
Page 188
Page 189
Page 190
Page 191
Page 192
Page 193
Page 194
Page 195
Page 196
Page 197
Page 198
Page 199
Page 200
Page 201
Page 202
Page 203
Page 204
Page 205
Page 206
Page 207
Page 208
Page 209
Page 210
Page 211
Page 212
Page 213
Page 214
Page 215
Page 216
Page 217
Page 218
Page 219
Page 220
Page 221
Page 222
Page 223
Page 224
Page 225
Page 226
Page 227
Page 228
Page 229
Page 230
Page 231
Page 232
Page 233
Page 234
Page 235
Page 236
Page 237
Page 238
Page 239
Page 240
Page 241
Page 242
Page 243
Page 244
Page 245
Page 246
Page 247
Page 248
Page 249
Page 250
Page 251
Page 252
Page 253
Page 254
Page 255
Page 256
Page 257
Page 258
Page 259
Page 260

x

Búnaðarrit

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Búnaðarrit
https://timarit.is/publication/595

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.