Búnaðarrit

Volume

Búnaðarrit - 01.01.1991, Page 99

Búnaðarrit - 01.01.1991, Page 99
R. Dýrmundsson tók saman mikið fræðsluefni um beitarmál hrossa, á 126 síðum, sem dreift var á fundinum. Á árinu starfaði ég með nefnd á vegum Landssambands hestamannafé- laga, sem hafði það hlutverk að móta framtíðarskipulag stórmóta. Nefnd þessi var sett á laggirnar í samræmi við sáttagjörð stjórnar Landssambands hestamannafélaga og fulltrúa stjórna þeirra hestamannafélaga í Eyjafirði, sem gengu úr samtökunum eftir ársþingið á Selfossi 1987. Ég mætti á fund nefndarinnar þann 16. janúar, næsti fundur var boðaður þann 26. sama mánaðar, en þá komst ég ekki til fundar vegna veðurs. Þann 25. febrúar sat ég formannafund L.H., þar sem þessi mál voru til umræðu, en fyrir fundinn hafði nefndin sent frá sér áfangaskýrslu sameiginlega með skipulagsnefnd, sem skipuð var í samræmi við sömu sáttagjörð. Þessi mál komust á þann rekspöl, sem betur fer, að aðalfundir allra félaganna í Eyjafirði samþykktu inngöngu. Mikið var þó ógert til að samræma sjónarmiðin og undirbúa tillögur fyrir ársþing L.H. Nefndirnar komu saman til sameiginlegs fundar 24. apríl, og næst kom stórmótanefndin saman til fundar 5. október. Að loknum fundi þann dag og allan 6. október unnum við Sigfús Guðmunds- son, formaður nefndarinnar, að frágangi tillagna nefndarinnar og greinar- gerð með þeim til 41. ársþings L.H. Á þinginu varð lítið úr tillögum nefndarinnar, en þingið tók ekki afgerandi afstöðu til framtíðarskipulags stórmóta. Það verk getur þó eflaust ekki dregist lengi. Nú ídesember barst mér bréf frá Landssambandi hestamannafélaga, þar sem mér var tilkynnt tilnefning mín í nefnd, sem ætlað er „að yfirfara Landsmót 1990 og gera sér grein fyrir, hvað tókst vel og hvað hefði verið hægt að gera betur. Einnig að taka fyrir einstaka þætti mótsins og meta, hvernig skil þeim voru gerð. Niðurstaða nefndarinnar er hugsuð þeim til gagns, sem standa þurfa fyrir stórmótum í framtíðinni". Þetta er þarft verk, og vænti ég þess, að boðað verði til fundar í nefndinni mjög fljótlega. Þegar að loknum formannafundi L.H. þann 25. febrúar sat ég óformleg- an fund með undirbúningsnefnd Landsmóts hestamanna. Ræddi ég þar ýmis mál við nefndarmenn, mest var það þó í tengslum við sýningu ræktunarbúa á mótinu. Nauðsynlegt hefði verið að ætla þessum dagskrárlið rýmri tíma á mótinu en varð. í upphaflegum tillögum okkar hrossaræktar- ráðunauta til nefndarinnar lögðum við raunar til, að þessum dagskrárlið yrði ætlaður helmingi rýmri tími en varð úr. Auk þess hefði vel mátt gerbreyta framkvæmd þessa dagskrárliðar, en einhverjum hugmyndum í þá átt hafði ég hreyft áður. Einnig barst talið að ýmsum atvikum í tengslum við lágmarkseinkunn kynbótahrossa á mótið. 7 73
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178
Page 179
Page 180
Page 181
Page 182
Page 183
Page 184
Page 185
Page 186
Page 187
Page 188
Page 189
Page 190
Page 191
Page 192
Page 193
Page 194
Page 195
Page 196
Page 197
Page 198
Page 199
Page 200
Page 201
Page 202
Page 203
Page 204
Page 205
Page 206
Page 207
Page 208
Page 209
Page 210
Page 211
Page 212
Page 213
Page 214
Page 215
Page 216
Page 217
Page 218
Page 219
Page 220
Page 221
Page 222
Page 223
Page 224
Page 225
Page 226
Page 227
Page 228
Page 229
Page 230
Page 231
Page 232
Page 233
Page 234
Page 235
Page 236
Page 237
Page 238
Page 239
Page 240
Page 241
Page 242
Page 243
Page 244
Page 245
Page 246
Page 247
Page 248
Page 249
Page 250
Page 251
Page 252
Page 253
Page 254
Page 255
Page 256
Page 257
Page 258
Page 259
Page 260

x

Búnaðarrit

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Búnaðarrit
https://timarit.is/publication/595

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.