Búnaðarrit - 01.01.1991, Blaðsíða 105
haust veitti ég nemendum við Gagnfræðaskólann á Akureyri innsýn í heim
kynbótanna, en þar er kennd valgrein um hestamennsku í níunda bekk.
Að lokum vil ég þakka hestafólki hvaðanæva að, starfsmönnum búnaðar-
sambanda og bændaskólanna, sem með mér hafa unnið að málefninu,
stjórn Búnaðarfélags íslands, búnaðarmálastjóra og samstarfsfólki öllu hjá
félaginu, en ég vil sérstaklega geta nafna Þorkels Bjarnasonar, Halldórs
Árnasonar og Ólafs R. Dýrmundssonar.
Erindi og ritskrá:
Frostmerkingar hrossa. Freyr 86 (3), 1990, 101-103. (Ásamt Einari E. Gíslasyni).
Hrossaræktin, starfsskýrsla. Búnadarril 103, 1990, 62-68.
Hrossarœktin 1989, ársrit Búnaðarfélags íslands í hrossarækt 5. árg. Ritstjórn, samantekt og
höfundur ýmissa greina.
f hreinskilni sagt. Eiðfaxi, 1990 (1), 6-8. (Ásamt Þorkcli Bjarnasyni).
Mótsskrá Landsmóts hestamanna 1990, samantekt. (Ásamt Jóni Trausta Steingrímssyni).
Recordingof horses in Iceland. FEIFNewsletter 1990 (2), 1-2, (hluti greinarinnar, aðrir hlutar
birtast e.t.v. víðar, en hún var send félagsritum allra aðildarfélaga FEIF).
Staða hrossaræktar, möguleikar til aukinnar arðsemi. Ráðunautafundur B.í. og RALA 1990,
29-37. (Ásamt Þorkeli Bjarnasyni, erindið var flutt undir dagskrárliðnum: Möguleikar til
lækkunar búvöruverðs).
Um hugtakaheiti og fáein orð að gefnu tilefni. Eiðfaxi, 1990 (12), 26-27.
Um Hvannarmál og fleira. Dagur, miðvikudagur 1. ágúst 1990, 6. (Svar við athugasemd við
viðtal, sem blaðamaður Dags átti við mig og birtist 17. júlí).
79