Búnaðarrit - 01.01.1991, Blaðsíða 117
Tafla 1 sýnir fjölda aliminka og hvolpa árin 1970-1990.
Ár Læður Högnar Hvolpar Hvolpar á paraða læðu t>ungi högnahv. 15. okt/kg
1970 900 100 3.000 3,3
1971 7.600 1.250 17.000 2,2
1972 9.800 1.450 14.500 1,5
1973 9.900 1.550 19.000 2,1
1974 9.000 1.470 27.000 3,0 2,0
1975 10.700 1.650 32.500 3,0 2,0
1976 10.190 1.770 32.000 3,0 1,9
1977 7.350 1.660 23.000 3,1 2,0
1978 7.180 1.580 23.000 3,2 2,1
1979 7.050 1.550 22.200 1 3,2 2,1
1980 7.320 760 24.700 3,4 2,2
1981 7.475 800 24.600 3,3 2,2
1982 6.150 540 23.700 3,9
1983 6.520 650 24.300 3,7
1984 4.822 480 19.863 4,1
1985 7.220 980 31.680 4,4
1986 12.860 1.015 48.600 3,8
1987 23.300 1.500 103.000 4,4
1988 52.100 3.400 228.800 4,4
1989 71.700 4.500 258.950 3,6
1990 41.000 3.500 159.000 3,9
Gengisbinding, há skráning íslensku krónunnar og verðhrun á skinna-
mörkuðum hefur valdið þessum mikla samdrætti hér. Staða íslensku
loðdýrabændanna er mun verri en í nágrannalöndunum, þar sem heimatil-
búinn vandi hefur hrjáð útflutningsgreinarnar hér í nær 10 ár borið saman
við vísitölu. Þó tók fyrst steininn úr 1987, þegar gengisbindingin setti nær
alla landsbyggðina á hausinn, en umboðsaðilar og milliliðir léku sér með
gjaldeyrinn á útsölu. Ekki er enn séð fyrir endann á þessum samdrætti, þar
sem skinnaverð er lítið farið að hreyfast upp á við. Vonir standa samt til
þess, seinnipartinn á árinu, þar sem framleiðslan er að verða minni en
skinnasalan.
91