Morgunn


Morgunn - 01.06.1921, Page 11

Morgunn - 01.06.1921, Page 11
MORGUNN 5 unni, og þeasu var bætt við frásögnina: »Á þessu sviði er margt, sem menn þekkja ekki á jörðunni, margar kyn- legar uppfundningar, sem með timanum verða sendar til jarðarinnar og klæddar þar í efni8búning«. Úr því að framliðnir menn geta komið með lýsingar á uppfundning- um, sem síðar komast í framkvæmd á jörðinni, þá et’ bein- línis eðlilegt að álykta, að þeir geti lýst fleiru rétt. Það er mjög sennilegt — virðist vera nokkurn veginn sjálfsagt — að því ofar sem dregur i tilverunni, þvi ólikari sé hún lífinu á þessari jörð, og því örðugra sé að gera okkur grein fyrir henni. En sé það rétt, sem haldið er fram, að minsta kosti í miklum þorra þessara frásagna, að fyrir skynjan framliðinna manna séu þau svið, sem fyrst taka við eftir jarðlífið, furðulega lik þessari jörð, þá virðist ekkert ósennilegt, að tiltölulega auðvelt sé að koma okk- ur í skilning um lífið þar. Mikið hefir verið gert úr því, hvað þeim frásögnum beri illa saman. Mér hefir sjálfum fundist mikið um það. Og þess er ekki að dyljast, að sumar staðhæfingarnar um annað líf, í skeytum, sem að öðru leyti eru mjög merki- leg, verða trauðlega eða ekki samrímdar. Eg skal tilfæra eitt dæmi, sem eg hefi rekið mig á fyrir nokkurum dög- um. I aprílmán. 1916 voru tvær telpur i London að leika sér með planséttu. Þær voru dætur konunglegs mála- færslumanns og önnur var 14, hin 11 ára. Faðir þeirra fortekur, að þær hafi nokkur minstu deili vitað á spíri- tismanum, enda var hann því máli mótfallinn. Hjá þess- um telpum fóru að skrifast skeyti, sumpart með plansétt- unni, sumvart með blýant að eins, sem hafa gersam- lega sannfært foreldra þeirra. Enda voru þau merkileg Eitthvað kom af endurminningasönnunum. Ritað var um efni, sem voru mjög fjarri hugsanaferli stúlknanna, og skoðunum haldið fram, sem ekki virtust nein líkindi til að væru runnar úr hugum þeirra. Ljóð fóru að koma, sem faðir þeirra telur þeim langt um megn að setja saman.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136

x

Morgunn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.