Morgunn


Morgunn - 01.06.1921, Page 19

Morgunn - 01.06.1921, Page 19
MOEftUNN 13 Einn þeirra hafði lent í vanaælubygðununi, var nýkorainn upp úr þeim, þegar þessi skeyti fóru að koraa, og frá- sagnir hans eru blátt áfram hryllilegar. Iiann hafði ver- ið hinn mesti misindismaður hér í heimi: myrt þrjá menn, hlaupist á brott frá konu sinni, tælt unga stúlku og stungið á sig peningum hennar, og fleytt sér að lok- um á fjárglæfrum einum. Samt brá fyrir hjá honum ein- staka drenglyndisglampa í þessu náttmyrkri aívegaleiðslunn- ar. Meðan hann átti heima á astralsviðinu, tókst honum að drýgja hér í heimi hinn svívirðilegasta glæp, og sá glæp- ur olli því, að hann gat ekki haldist þar við, sem hann hafði verið eftir viðskilnaðinn, og lenti í vansæluheim- unum Þar virðist hann hafa verið nálægt 9 árum. Vilja- krafti hans, sem var milcill, i hvora áttina sem hann stefndi, er þakkað það, hvað hann var tiltölulega fljótur að hefja sig upp aftur. Annars er afarmikill munur sagð- ur á þvi, hvað dvölin verður löng í þessum voðalegu heimum. Eftir frásögnunum sitja sumir menn þar öldum saman, og jafnvel þúsundir ára«. Loks eru einkar greinilegar frásagnir í ósjálfráðum skrifum eftir G. Vale Owen prest, þeim sem um þessar mundir eru að koma út í Lundúnablaðinu »Weekly Dis- patch* og minst hefir verið á í »Tímanum« og »Morgni*. Ur þeim skrifum vel eg einn sögukafla til þess að lofa ykkur að heyra hann. Eg vel með vilja frásögn, sem mér viröist fremur vera lærdómsrik, en nokkuð sérstak- lega hryllileg. Þeir, sem ókunnugir eru með öllu slíkum frásögnura, fá þar örlítið sýnishorn af þeim veruleikablæ, sem er á mörgum þeirra. Hvað sem um spíritismann verður sagt að öðru leyti, þá getur enginn maður með viti neitað því, að þær hugmyndir um annað lif, sem hann heldur að mönnum, eru svo margfalt Yerulegri Og skiljanlegri en það, sem kirkjan heiir kent, að það tvent verður ekki saman borið. Fimtán manna flokkur var sendur af hinum efri sviðum niður í vansælubygðirnar í uokkurs konar trúboðs-
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136

x

Morgunn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.