Morgunn


Morgunn - 01.06.1921, Síða 21

Morgunn - 01.06.1921, Síða 21
MORGUNN 15 spurnaraugum. Við vissum þá, að þó að þeir sseju okkur Óglögt, þá gátu samt sumir þeirra manna að minsta kosti komið auga á okkur. Eg gekk þá fram og mælti: »Þú ert mjög þreytu- legur, vinur minn, og þór er mjög órótt. Getum við gert þér nokkurn vinargreiða?* Þá heyrði eg rödd hans. Hún var líkust löngu and- varpi, sem kemur eftir göngum niðri í jörðinni — svO' ömurleg var hún. Hann sagði: »Hver ætli þú sért? Þið eruð fleiri en einn, þvi að eg sé aðra fyrir aftan þig. Þið eigið ekki heima i grend við þetta land. Frá hvaða landi komið þið, og í hverjum erindum komið þið til okkar í þennan dirama stað?« Eg leit nú á hann af meiri athygli. Mér fanst eg eitthvað kannast við röddina, svo mjög sem henni var aftur farið, eða að minsta kosti væri hún mér ekki alveg ókunn. Og í sama bili vissi eg, hvernig því vék við. Við höfðum átt heima nálægt hvor öðrum á jörðunni. Hann hafði verið yfirvald í borginni, sem næst var heimili mínu. Svo að eg nefndi nafn hans; en hann hrökk ekkert við, eins og eg hafði búist við, að hann mundi gera. Hann leit á mig ráðaleysiBlega, en ekki af skilningi, svo að eg nefndi borgarnafnið, og því næst nafn konunn- ar hanB, og að lokuin leit hann til jarðar, tók hendinni um ennið og fór að reyna að muna. Fyrst gat hann munað nafn konunnar sinnar, leit framan í mig og hafði það upp aftur og aftur. Þá nefndi eg af nýju nafn sjálfs hans. Hann hafði það upp eftir mér snögglega og sagði: »Já, eg man það — eg man það. Og hvað er um hana? Færirðu mór fréttir af henni? Hvers vegna yfirgaf hún mig svona?« Eg sagði honum, að hún væri á hærra sviði og gæti ekki komið til hans, nema hann legði af stað upp á við í.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136

x

Morgunn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.