Morgunn


Morgunn - 01.06.1921, Side 22

Morgunn - 01.06.1921, Side 22
16 M0R6DNN áttina til heimilis hennar. En hann skildi mig ekki nema að hálfu leyti. Svo ruglaðir eru þeir á þessum dimmu sviðum, að þeir gera sér litla grein fyrir, hvar þeir eru, og sumir vita ekki, að þeir eru komnir út úr jarðarlíflnu. Það er ekki nema við og við, að endurminningaglampar koma frá hinu jarðneska lífi þeirra, og svo slokna þeir aftur og skilja eftir auðn. Svo að oftast er þeim það óljóst, hvort þeir hafi nokkuru sinni lifað annarstaðar en í þessum vítura. En þegar þeir fara að verða þreyttir á þessum kvöl- um og friðlausir eftir því að komast til einhvers sæmi- legri staðar og lifa innan um fólk, sem ekki er í annari eins niðurlæging og ekki eins fult af hörku, þá fer aftur að rofa fyrir endurminningum í sljóum heilum þeirra, og þá byrja iðrunar-þrautirnar að fullu. Svo að eg endurtók svar mitt og fór að skýra þetta fyrir honum. í jarðlífinu hafði hann unnað konu sinni með sinum eigingjarna hætti, og eg var að gera mér von um að draga hann til hennar með þeim streng. En nú tók hann fram í fyrir mér: »Hún vill þá ekki koma til mín nú, þegar eg hefi lent í raunum*. »Hún getur ekki komist alla þessa leið«, sagði eg. »Þú verður að fara þinn hluta af leiðinni til hennar, og þá mætir hún þér«. Og að lokum rauk hann upp i vonzku. »Þá getur hún farið til fjandans raeð alt sitt drarab og hörku. Hún var æfinlega með helgislikjuna, þegar eg átti i hlut, si- andvarpandi út af minum smáyfirsjónum. Segðu henni, ef þú kemur frá hennar stöðvum, að henni sé velkomið að hýrast í sínum flekklausu bústöðum og hlakka yfir því, hvernig högum mannsins hennar er háttað. Hér er nóg af kvenfólki, sem er skemtilegra en hún, þó að það sé ekki jafn-laglegt. Og ef hún ætlar að fara að stíga niður úr tign sinni, þá skal hún fá hávaðasaraar viðtökur hjá okkur. Og vertu nú sæll«.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136

x

Morgunn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.