Morgunn


Morgunn - 01.06.1921, Blaðsíða 23

Morgunn - 01.06.1921, Blaðsíða 23
MORGUNN 17 Og hann aneri aér við með háðglotti og hló til fjöld- ans, til þess að fá samþykki hans. En þá stóð einn þeirra upp og tók hann til hliðar. Sá maður hafði setið innan um hina og var eins subbu- lega til fara eins og nokkur hinna. En einhver ljúf- menöka var i hreyfingunum og einhver yndisleikur yfir honum, sem við furðuðum okkur á. Hann talaði stundarkorn við yfirvaldið fyrverandi, og því næst komu þeir aftur til min, og þessi félagi hans sagði: »Herra, þessi maður skildi ekki að fullu, við hvað þú áttir, og honum var það ekki heldur ljóst, að þú ert hingað kominn til þess að hughreysta hann, en ekki til þess að stríða honum. Honum þykir dálítið fyrir því, að hann lét sér um munn fara við þig orð, sem ekki voru sæmileg. Eg hefi sagt bonum, að þið hafið þekst dálítið áður. Gerðu nú svo vel, að fara aftur að tala við hann, en ekki um konuna hans, því að enn getur hann ekki sætt sig við það, að hún skuli hafa yfirgefið hann — hann litur þeim augum á frávist hennar«. Mig furðaði mjög á þessari ræðu. Hann sagði þetta svo stillilega. En alt í kring var áfloga-hávaði, og inn í hann vöfðust org og blótsyrði frá hópunum kringum eldana. En eg þakkaði honum fyrir og fór til mannsins, sem eg hafði þekt. Eg fann, að aðalerindi mitt var við hann; þvi að eg hafði fasta sannfæring um það, að auðnaðist mór að hafa áhrif á hann, þá gæti hann orðið verkfæri okkar til þess að breyta stefnu hinna, því að hann sýndist ráða miklu meðal þeirra og vera atkvæðamaður þarna. Svo að eg tók um handlegginn á honum, nefndi nafn hans og brosti, og við gengum saman um stund. Smátt ■og smátt kom eg honum til þess að tala um jarðlíf BÍtt og vonir stnar og fyrirtæki og óhöpp, Og að lokum Um nokkurar af syndum BÍnum. Ilann var ekki ÍÚ8 á að kaunast við þær. En áður en eg skildi við hann, lofaði hann mér að flnna að tveim atriðum og kannaðist við, að 2
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.