Morgunn


Morgunn - 01.06.1921, Page 24

Morgunn - 01.06.1921, Page 24
18 MORÖUNN í þeim efnum hefði eg rétt að mæla. Með því var mik- ið fengið, og eg bað haun að hugsa um þetta alt, eins og eg hafði lagt það fyrir hann. Og eg sagðist mundu leita hans síðar og tala við hann, ef hann langaði til þess. ÞA tók eg fast og vingjarnlega í höndina á honum og yfirgaf hann. Eg sá hann setjast, draga hnén upp undir hökuna og taka handlegíjunum utan um fótleggina. Þegar eg sneri mér frá honum, starði hann inn í eldinn i djúpum hugs- unum. En eg vildi ekki halda áfram ferð minni, fyr en eg hefði fundið og talað við hinn manninn. Hann virtist svo langt kominn, að hann gæti flutt sig burt af þessum stöðv- um, þangað er staðurinn væri i meira samræmi við iðr- unar-hug sjálfs hans. Dálitla stund gat eg ekki fundið hann. En að lokum hitti eg hann. Hann sat á bolnum á fölluu tró og var að tala við kvenmann, sem hlustaði á hann með mikilli athygli. Þegar hann sá mig vera að koma, stóð hann upp og gekk á móti mér. Eg sagði: »Vinur minn, eg þakka þér fyrir þann mikla greiða, sem þú heflr gert mór, því að aðstoð þinni á eg það að þakka, að eg hefi getað haft áhrif á þennan vesala mann; annars hefði eg ekki getað það. Þú ert kunnugri eðlisfari þessara félaga þinna en eg, og lieflr notað reynslu þína vel. Og hvað er nú um. líf sjálfs þín og framtíð?® »Eg þakka þér fyrir, herra. Eg ætti ekki lengur að dyljast fyrir þór. Eg á ekki hér heima, heldur á fjórða sviðinu, og eg er hér af frjálsum vilja til þess að þjóna öðrum«. »Ertu hér að staðaldri?* spurði eg forviða. »Já, eg hefl verið hér lengic, svaraði hann. »En þeg- ar hrygðin verður of þung, hverf eg aftur um dálítinn. tíma til heimkynna minna til þess að styrkjast, og kem. svo aftur*. »Hvað oft?« spurði eg.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136

x

Morgunn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.