Morgunn


Morgunn - 01.06.1921, Side 29

Morgunn - 01.06.1921, Side 29
MORGUNN 23 Á þessa leið talaði hún, til þess að hann skyldi geta áttað sig; og það gerði hann að lokum og alt í einu. Hann fór að gráta fagnaðartárum, því að þá rann það upp fyrir honum, að þetta væri áreiðanlega konan hans og unnustan hans; og ástin varð lotningunni yfirsterkari. Hann gekk áfram, hélt vinstri hendinni um augun, leit að eins upp við og við. Þegar hann var kominn nærri henni, kom hún til hans með hraða, faðmaði hann og kysti hacn, lagði þvi næst annan handlegginn utan um hálsinn á honum, tók I hönd hans og leiddi hann, með hæglátum og ljúfum tíguleik, upp þrepin og inn í húsið, sem hún hafði fyrirbúið honum. Þetta hús var hin himneska samstæða heimilis þeirra í Dorset. Þar höfðu þau lifað alt sitt hjúskaparlíf, unz hún fluttist inn í hinn heiminn, og þar hafði hann dvalið þar á eftir og syrgt hana. Þetta hefi eg látið þig rita. i því skyni að benda þór, með einföldu dæmi, á þá sannreynd, að fjársjóðir himins- ins eru ekki neitt tilfinningahjal, heldur staðgóðir og veru- legir. Hér eru hús og vinir og beitilönd og alt, sem þið hafið gott og yndislegt á jörðunni. Hér er að eins fegurð þessa alls æðri, eins og fólkið á þessum sviðum er gætt fegurð, sera ekki heyrir jörðunni til. Þessar tvær manneskjur höfðu lifað góðu lífi; hann var gósseigandi úti á landi og hún kona hans. Bæði voru þau einlæg og guðrækin og jafn-ljúf við fátæka menn og auðuga. Hér fá þau sín laun; og þau laun eru oft ann- ars eðlis en menn eiga von á, og svo var um þennan mann. Eg var sjálfur viðstaddur, þegar þau fundust, því að eg var einn þeirra, sem fluttu hann heim að húsinu. Og nú ætla eg að hætta vinur minn. Eg vildi óska, að eg gæti sýnt þér nú eitthvað af þeim unaði, sem bíð- ur ráðvandra manna, er gera þau kærleiksverk, sem þeir geta, og leita fremur réttvísi guðs, til þess að þókn- ast honum, en hárrar stöðu meðal mannanna. Þeir menn munu skína eins og stjörnur og eins og sólin, og alt, sem
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136

x

Morgunn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.