Morgunn


Morgunn - 01.06.1921, Page 32

Morgunn - 01.06.1921, Page 32
MORGUNN «2 vél einni eftir járnbrautinni, sjómaðurinn, sem stýrir skip- inu — öll fá þau, og svo margir aðrir, lagaðan þann sér- etaka mátt, sem í þeim býr, og aukinn með okkar mætti, eftir því sem tækifæri býðst og atvikin krefjast. Þessu er svo farið, þó að sá, er hjálp okkar þiggur, viti ekki um návist okkar — sem er það venjulega. Við erum fúsir á að veita hjálpina, þegar við getum það, og við getum það, ef þeir, sem við viljum hjálpa, reisa engar tálmanir gegn okkur. Þessar tálmanir geta verið margvíslegar. Sé maður- inn þrjózkufullur, megum við ekki neyða okkar ráðum upp á hann, því að hann er frjáls í vilja sínum og at- höfnum. Stundum, þegar við sjáum, að mikil þörf er á hjálp, rekum við okkur á girðing syndarinnar og kom- umst ekki gegnum hana. Þá vinna þeir sitt verk, sem gefa röngu ráðin. Og bágt eiga þeir, sem þær verur. þjóna. Hver karl og hver kona velur sér sína eigin fé- laga, vitandi eða óafvitandi. Það skiftir ekki svo mjög miklu máli, þó að maður- inn geri gys að þeirri hugsun, að við séum viðstaddir á jarðarsviðinu, eða að nokkur áhrif geti borist frá þeim heimi, sem honum er ósýnilegur og ókunnur — ef til- gangur hans er góður og hvatir hans hreinar. Afneitunin er ekki út af fyrir sig óviðráðanleg tálmun. Við hjálpum honum með glöðu geði, því að hann er einlægur. Að eins er þessa að gæta: hann er ekki jafn-næmur á það, sem við ætlumst til, og hann misskilur okkur oft, veit ekki af því, sem við viljum koma inn í hug hans. Sjómenn kunna að geta hlýtt nákvæmlega fyrirmæl- um skipstjórans, þó að þeir þekki hann alls ekkert. En ef þeir þekkja hann vel, þá er þeim auðveldara að skilja, hvað í fyrirmælum hans er fólgið, í stormi og náttmyrkri, því að þeir vita, hvað honum býr í brjósti, og þurfa ekki nema fá orð til þess að komast í skilning um það er hann vilL Eins er um þá, sem þekkja okkur betur en
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136

x

Morgunn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.