Morgunn


Morgunn - 01.06.1921, Page 35

Morgunn - 01.06.1921, Page 35
MORGUNN 29 r mönnum alt. Og vér höfum mínst af því, sem hann hefir sagt. Höfundur Jóhannesar-guðspjallsins befir bersýnilega haft það ríkt í liuga, þar sem hann endar rit sitt á því, að ef rita ætti það alt.sem Jesús gerði, þá mundi jafnvel heimurinn ekki rúina þær bækur. Ennfremur voru hinir helgu höfundar allir háðir mjög bersýnilegum takmörk- unum Svo að það er ekkert tiltökumál, þó að hin nýja opinberun sé að ýmsu leyti ófullkomin. En þrátt fyrir alla varkárni andspænis henni, finst mér hún vera afar-mikilsverð. Mér finst, að vér eigum að veita frásögnunum úr öðrum heimi mjög mikla athygli. Ekki eingöngu með það íyrir augum, sem fyrir prófessor Bergson vakir, að þær kunni að verða bezta sönnunin fyrir öðrum heimi. Ekki heldur eingöngu vegna þess, sem eg hefi áður tekið fram í kvöld, að það sé ekki að eins skynsamlegt, heldur og nokkurnveginn óhjákvæmi- legt að ætla, að rnikill og merkilegur sannleikur sé í þeim fólginn. Eg heid fram mikilvægi frásagnanna af báðum þessum ástæðum. En eg held þvi líka fram fyrir þá sök, að mér þykir sennilegt, að með þeim höfum vér farið að nota réttari aðferð en áður. Eg held, að Myers hafi haft rétt að mæla. Hann kemst svo að orði í rit- gjörð sinni um franska rithöfundinn Renan: »Ef til vill komumst vér að þeirri niðurstöðu. ef vér athugum málið vandlega, að örvænting forna heimspek- ingsin8 (Sökratesar) um það að komast að sannleikanum um efnisheiminn og örvænting nútíðar fræðimanna um að komast að sannleikanum um hinn andlega heim, séu af- leiðingar af nákvæmlega sams konar villu, er hvorirtveggju hafa lent í, þeir, er tekið hafa að sér að skýra leyndar- dóma hins sýnilega heims, og hinir, sem við hið ósýnilega hafa fengist. Því að þeir, sem lagt hafa grundvöllinn að að trúarbragðakenningunum, hafa hingað til fengist við ósýnilegan heim með sama hætti og Thales og Anaxi- mander fengust við hið sýnilega. Þeir hafa reynt að byrja á hinu æðsta og víðtækasta. Þeir hafa lagt af stað
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136

x

Morgunn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.