Morgunn


Morgunn - 01.06.1921, Side 39

Morgunn - 01.06.1921, Side 39
M 0 R (i U N N 33 Yitranamaður. Allur fjöldi manna trúir því, að heilög ritning segi 088 i'rá opinberunum og að margt i henni sé opinberað orð Guðs. Hverja leið þær opinberanir séu til vor komn- ar — fyrir því gera fæstir sér nokkura grein. Margir vita þó, að almennast só svo álitið, að spámenn og post- ular hafi verið þar milliliðir. Lengra kemst rannsókn ýmissa »trúaðra« manna ekki í þessum efnum. Ritningin sjálf segir þó viða frá þvi, að bæði spá- rnenn og postular hafi verið gæddir sérstökum hæfileik- um og stundum að minsta kosti komist i einkennilegt og undarlegt ástand, og þá iðulega séð sýnir. Þess er þegar getið um Abraham, sem ritningin talar um sem 8pámann; og þá ekki síður um Móse, sem talinn var höfuðspámaður lsraelsþjóðarinnar. Allir kannast við sýn hans i þyrnirunninum (2. Mós. 3). Hæfileiki sá, að geta séð sýnir, virðist hafa verið eitt aðaleinkenni á spámönn- um allra alda. Það leynir sér ekki, ef Gamla testamentið er athugað. Einkennilega glögt kemur það fram í frá- Bögunni um Samúel (í 1. Sam. 9, 9.): »Fyrrum komust menn svo að orði í ísrael, þá er þeir gengu til frétta við Guð: Komið, vér skulum fara til sjáandans! Þvi að þeir, sem nú eru kallaðir spámenn, voru fyrrum kallaðir sjá- endur«. Samúel sá sýnir, var gæddur einhvers konar skygnigáfu, og hann heyrði raddir úr einhverjum ósýni- legum heimi þegar á barnsaldri. Fyrir þessa gáfu sína varð sjáandinn spámaður eða guðsmaður, eins og Blíkir menn voru nefndir. Þvi að lýðurinn trúði því, að þeir, sem slíkar »náðargáfur« hefðu öðlast, gætu verið meðal- göngumenn eða milliliðir milli Guðs og manna. Til þeirra yrði að leita, ef ganga ætti til frétta við Guð eða fá opinberauir frá honum. Af þvi að Samúel var gæddur slikum gáfum, »kannaðist allur ísrael við það frá Dan til 3
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136

x

Morgunn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.