Morgunn


Morgunn - 01.06.1921, Síða 42

Morgunn - 01.06.1921, Síða 42
36 MORGUNN og heilsulítill á barnsaldrinum. Snemma bar á skygni- gáfunni, og þegar í bernsku tók hann að segja frá fólki, er hann sæi, en hinir fullorðnu, sem kringum hann voru, gátu ekki komið auga á. Síðasta bernskusýn hans varð með þessum hætti. Þá var hann 10 ára. Hann var einn af söngpiltum kirkju sinnar og meðan hann var að syngja einn daginn í kirkjunni, sér hann alt i einu svip föður síns, sem þá var fullar 300 enskar mílur þaðan. Nokk- urura vikum síðar var honum sagt, að faðir hans hefði dáið á sömu stundu og hann sá sýnina. Eftir það misti hann skygnígáfuna um allmörg ár. Frá því 1883 til 1890 var hann í mentaskóla og þá hinn heilsuhraustasti og fjörmikill. Að þvi námi loknu lagði hann stund á verkfræði og fekst við það fimm ár. Þá gerðist hann afskaplega mikill hjólreiðamaður og bar mjög frá í þeirri list; tók hann þátt í hinum erfiðustu kappreiðum. Þrátt fyrir allan áhugann á hjólreiðunum, lauk hann verkfræðÍDgaprófi með ágætum vitnisburði. En árið 1902 bilaði heilsa hans stórlega. Það var krafta- verki næst í augum þeirra lækna og vina hans, sem þektu hann, að hann skyldi halda lífi. Hann var oft mikið veikur eftir það — stundum talinn af — en aldrei vel frÍ8kur. Stundum, þegar öll von um lengra líf hér í heimi virtist farin, fanst honum sagt hið innra með sér: »Ekki enn þá, drengur minn«. Eitt sinn sagði læknir hans: >Sendið eftir vinum hans, hann lifir ekki til kvölds*. Þá opnaði mr. Turvey augun og mælti: »Eg veðja við ykk- ur, að eftir fjóra mánuði spila eg kroket«. Honum batn- aði svo næstu fjóra mánuði, að hann hefði vel getað þol- að þá áreynslu. En "skygnigáfan kom aftur í veikindum og hélzt líf hans á enda. Það var engu likara en að hún efldist fyrir heilsuleysið og jafnframt fyrir reglubundnar íhuganir. Hann tók að lesa bækur um dulræn efni, og því lengur sem hann fékst við slíkt, því betur fann hann til þess, að hann þekti efni þeirra fyrir fram. Á íhugunarstundum hans
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136

x

Morgunn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.