Morgunn


Morgunn - 01.06.1921, Side 46

Morgunn - 01.06.1921, Side 46
40 MORGUNN lýsingar, er var að einhverju leyti einkennileg; því næsfc var fundarskýrslan í bók hans undirituð af tveira, þrera- ur eða fjórum mönnura úr stjórnarnefnd þess félagg, er hann gaf skygnilýaingarnar. Hann kvartar undan því, eins og mr. PeterB gerði hér, hve tregir menn sóu að kannast við sína eða klaufar að þekkja þá efdr lýsingu, og stundum átti menn sig ekki fyr en viku eða hálfum mánuði síðar, en viðurkenni þá lýsinguna að vera alveg rótta. Fram til maimánaðar 1908 hafði hann 'gefið 160 skygnilýsingar á opinberum mannfundum — auðvitað kauplaust með öllu. Af þeirn þektust 145 og voru viður- kendar sem sannar sýnir. Aðeins 15 þektust ekki. Stund- um voru haldnir viðbótar-fundir með fáu fólki eftir opin- beru fundina, og þá gekk honum enn betur að sjá. Eg þýði hér frásögu hans af einu slíku dæmi; það gerðist 30. september 1906: »Eg sagði við einakonuna: »Bak við yður, frú, stend- ur ung Btúlka; hún er eitthvað um tuttugu og sex ára að aldri Hún er með sítt svart hár, sem fellur niður eftir bakinu — lítinn munn — litil eyru — dökkbrún augu — langar, hvítar hendur o. s. frv. Eg ætla, að hún sé vel vaxin, en eg get ekki séð það glögt, af því að hún er í náttklæðum. Hún stendur við opinn glugga og starir upp í stirndan himin í einhverju öðru landi. lierbergið er ekki búið sarafeldura húsgögnum, heldur eru þau skrídlega sundurleit; rúmið er úr máluðu járni og er beint á móti glugganura. Hægramegin við rúmið er fataskápur úr mahóníviði — því næst eldstæði — því næst kommóða úr valhnotviði. Framan við gluggann er steint furuborð og á því spegill í birkiramma; næsti veggurinn er auður, og vinstramegin við rúmið eru dyrnar. Nú tekur hún borðið frá, hleypir upp bláu gluggatjaldinu, opnar gluggann ogstar- ir á stjörnurnar. Mér virðist hún muni hafa gert það iðulega.. Nú finn eg ákaft högg á höfuðið — hvað merkir það?« Konan svaraði: »Hún gekk í svefni, og það var út,
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136

x

Morgunn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.