Morgunn - 01.06.1921, Page 46
40
MORGUNN
lýsingar, er var að einhverju leyti einkennileg; því næsfc
var fundarskýrslan í bók hans undirituð af tveira, þrera-
ur eða fjórum mönnura úr stjórnarnefnd þess félagg, er
hann gaf skygnilýaingarnar. Hann kvartar undan því,
eins og mr. PeterB gerði hér, hve tregir menn sóu að
kannast við sína eða klaufar að þekkja þá efdr lýsingu,
og stundum átti menn sig ekki fyr en viku eða hálfum
mánuði síðar, en viðurkenni þá lýsinguna að vera alveg
rótta.
Fram til maimánaðar 1908 hafði hann 'gefið 160
skygnilýsingar á opinberum mannfundum — auðvitað
kauplaust með öllu. Af þeirn þektust 145 og voru viður-
kendar sem sannar sýnir. Aðeins 15 þektust ekki. Stund-
um voru haldnir viðbótar-fundir með fáu fólki eftir opin-
beru fundina, og þá gekk honum enn betur að sjá. Eg
þýði hér frásögu hans af einu slíku dæmi; það gerðist 30.
september 1906:
»Eg sagði við einakonuna: »Bak við yður, frú, stend-
ur ung Btúlka; hún er eitthvað um tuttugu og sex ára að
aldri Hún er með sítt svart hár, sem fellur niður eftir
bakinu — lítinn munn — litil eyru — dökkbrún augu —
langar, hvítar hendur o. s. frv. Eg ætla, að hún sé vel
vaxin, en eg get ekki séð það glögt, af því að hún er í
náttklæðum. Hún stendur við opinn glugga og starir upp
í stirndan himin í einhverju öðru landi. lierbergið er ekki
búið sarafeldura húsgögnum, heldur eru þau skrídlega
sundurleit; rúmið er úr máluðu járni og er beint á móti
glugganura. Hægramegin við rúmið er fataskápur úr
mahóníviði — því næst eldstæði — því næst kommóða úr
valhnotviði. Framan við gluggann er steint furuborð og
á því spegill í birkiramma; næsti veggurinn er auður, og
vinstramegin við rúmið eru dyrnar. Nú tekur hún borðið
frá, hleypir upp bláu gluggatjaldinu, opnar gluggann ogstar-
ir á stjörnurnar. Mér virðist hún muni hafa gert það iðulega..
Nú finn eg ákaft högg á höfuðið — hvað merkir það?«
Konan svaraði: »Hún gekk í svefni, og það var út,