Morgunn


Morgunn - 01.06.1921, Page 49

Morgunn - 01.06.1921, Page 49
IORGUNN 48 var eg vön að gera, er eg tók upp bók — og þennan sið hafði eg, þegar eg opnaði hurð«. Ura leið sýndi hún þessa tilburði sína. (Þegar eg hafði þá eftir síðar, var undir eins við þá kannast — eins og líka lýsinguna á henni). Hún mælti: »Segðu manninum: Blóm — bók — hringur*. Eg gerði það na?sta sunnudag, og hann sagði: »Já, hring- urinn er í sannleika heima hjá mér nú«. Hann lýsti þessum gesti þegar fyrir sunnudaginn (hinn 12. eða 13. október) fyrir einum vina sinna (John Walker), og er vottorð frá honum prentað i bókinni. — Hann sagði því næst frá konunni á pallinum i fundar- salnum næsta sunnudag (14. október). Karlmaður hon- um þá alókunnugur, kannaðist þegar við lýsinguna. Býð- ur hann að segja til þess manns, ef menn rengi sig, en þrír vottar rituðu í bók hans, að þeir hefðu verið við- staddir lýsinguna og að við hana hefði verið kannast. Fjórði kaflinn -er um skygni í fjarlœgð eða fjarsýni. Um mr. Turvey mátti segja með fullum rétti: hann sá í gegnum holt og hæðir. Eftirtektarverð er lýsing hans á því, hvernig hann sér þá. Eg þýði hér nokkur ummæli hans um það: »Það er líkast því sem eg sjái gegnum göng, er graf- in 8éu gegnum alt efni, sem i milli er, svo sem borgir, skóga, fjöll. Þobsí göng vii’ðast enda t. d. inni í skrif- stofu mr. Brown’s; en eg get aðeins séð það, sem er þar í raun og sannleika, en eg get eigi gengið um húsið, né heldur get eg þá notað neitt skilningarvitið, nema sjón- ina. í raun og veru er það næstuin því eins og fram- lengd sjón hins likamlega auga á flatri jörð, þar sem öll- um tálmum væri rutt úr vegi. (Þessi göng eiga jafnt við um tlma sem um rúm)*. Með þe8sunr hætti lýsti hann mönnum í fjarlægð og hvað þeir væru gera. Lét hann innsigla lýsinguna í bréfi og því næst rannsaka, hvernig hefði verið á hinum staðnum, og reyndist alt að vera rétt.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136

x

Morgunn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.