Morgunn


Morgunn - 01.06.1921, Síða 52

Morgunn - 01.06.1921, Síða 52
46 MORGUNN Eg vel hér til eitt merkilegasta dæmið úr bókinni. Sá atburður gerðist i húsi eins af beztu vinum höfundar- ins, mr. J. W. Sharpe’s, sem var mikils metinn menta- maður í Bournemouth. Er bókin sjálf tileinkuð honum. »Hinn 15. nóvember 1905 hringdi mr. J. W. Sharpe mig upp í talsímanum, til þess að spyrja um fyrirlestur, sem átti fram að fara í samkomusal [spíritistaj-félagsins í Bournemouth. Er eg hafði svarað spurning hans, mælti hann: »Nú verð eg að fara [þ. e. hætta að tala], af því að hér er vinur minn hjá mér«. Eg svaraði: »Já, eg sé, að svo er«. Hann mælti: »Þér haldið því þó eigi fram, að þér getið séð hver það er?« Eg sagði: »Nei, eg get ekki séð, liver hann er, en eg get lýst honum fyrir yður« Eg lýsti því næst nákvæmlega andliti mannsins, hári hans, augum, höndum, líkamsvexti, yíirskeggi o. s. frv. og bætti við: »hann þarf að láta raka sig«. Eg tók það fram, að hann sæti í hægindastól með krosslagða fætur, og með annan handlegginn á stólsarminum. Meðan eg var að lýsa þessu, reis mr. Pontifex upp úr stólnum — því að svo hét gestur mr. Sharpe’s — og gekk að árinhylÞ unni og studdi öðrum olnboganum á hana og krosslagði fæturna; — stóð hann upp til að gera þetta. Eg lýcti hreyf- ingum hans fyrir mr. Sharpe. Til þess að gera »sönnun- ina« enn meira sannfærandi, bað eg mr. Sharpe að segja mr Pontifex að taka einhverja bók af handahófi (eg vissi að síminn var í bókastofu mr. Sharpe’s) og halda henni þannig, að mr. Sharpe gæti ekki séð hana, og honum væri því ekki unt að senda lýsinguna af henni með hug- skeyti til mín. Þetta var gert, og eg sagði réttilega til um stærð bókarinnar, litinn á bandinu, að hún væri gylt á kjöl og »þótt hún væri á ensku, þá sé hún samt með einhverjum hætti tengd við eitthvað útlent<. Bókin reynd- ist að vera ensk þýðing á þýzkri bók um heimspeki. Eftir það kom mr. Pontifex að simanum og bað um frekari sönnun. Hæfileikinn til að »sjá« var á förum —
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136

x

Morgunn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.