Morgunn


Morgunn - 01.06.1921, Síða 58

Morgunn - 01.06.1921, Síða 58
52 MORGUNN sár af byssukiilu. Út af þeirri reynslu sinni segir hann þetta: »Margur ranusóknarmaðurinn segir á vorum dögum: »En hvað eg vildi að eg vær skygn«; en sjáarinn bað þannig í fyrndiuni: »Drottinn, tak sjónina frá mér«. Það er gott að geta gefið skygnilýsingar, sem gleðja syrgjend- urna, sem eftir eru hérna megin, en sönn skygnigáfa er ekki eingöngu í því fólgin, og það er, eins og mr. Span hefir sagt, »náð, að Guð opnar ekki (að fullu) augu vor allra«. Þeir, sem hlotið hafa hlutverk til að inna af hendi, verða og að greiða gjald fyrir það«. í sjöunda og síðasta kafla bókarinnar skýrir þessi ein- kennilegi vitranamaður frá því, hvernig hann starfar í ihugWcamanumt. Þar er um alveg sérstaka tegund sýna að ræða, ef menn vilja nefna þær skynjanir hans sýnir. Eg hefi þegar getið um, að stundum hafi einhver hluti vitundar hans greinst frá heilavitundinni og hann þá vit- að af sér á tveim stöðum. Lýsir hann því ástandi betur i þessum kafla. Honum farast 3vo orð: »Til þess að kom- ast hjá að nota orðalagið »Andi minn brá sér til Lund- úna, þó að eg væri hér í Bournemouth«, þá viðhefi eg »Eg* í tilvÍ8unarmerkjum til að tákna þann hluta vitundar minnar, eða veru, sem virðist starfa fjarri líkaina mínum, og eg nota »Mig« með stóru M og í tilvísunarmerkjum, til þess að tákna líkamann, sem er kyrr heima og er með fullri meðvitund, að því er frekast verður séð, alveg eðli- legur og að engu leyti i sambandsástandi. Þegar eg ferðast í huglíkamanum, virðist »Eg« yfir- gefa »Mig« og þjóta gegnum rúmið með slíkum hraða, að erfitt er að greina glögt landið, sem farið er yfir. »Eg« virðist vera um tvær mílur ofar jörðu, og leifir ekki af, að hann fái greint láð frá legi eða skóg frá borg, þó því aðeins, að svæðin, sem sjást, sóu allstór um sig. Smá-ár eða þorp mundu alls eigi vera sundurgreinileg«. Hann gerir mun á þrem líkömum eða greinir þá sund- ur: jarðneska líkamann, astral-líkamann og huglíkamann.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136

x

Morgunn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.