Morgunn - 01.06.1921, Page 60
54
M 0 R G U N N
notað öll akilningarvitin jafnt. Hann aegir á einum atað
í bókinni (195. bla.): »Þannig getur »Eg« atundum sóð og
fundið lykt, en ekki heyrt né þreifað á; við önnur tæki-
færi getur »Eg« talað og hreyft borð, en ekki »séð« glögg-
lega. En slíkt hygg eg vera komið undir æfingu að mestu
leyti*.
Hann ’gerði ýmsar tilraunir til að gera vart við sig
hjá miðli á tilraunafundi. Það var hjá vinafólki hans.
Eru prentuð nokkur vottorð í bókinni um það, hvernig
þær tilraunir hepnuðust. Skilst mér, að þeim tilraunum
hafi verið hagað svo, að tilraunamennirnir vissu stundum
af því áður, að mr. Turvey ætlaði að reyna að koma í
huglíkama sínum á samkomu þeirra, en stundum vissu
þeir það alis eigi. Eitt vottorðanna er á þessa leið (195.
—6. bls.):
»Síðastliðið kvöld var eg á tilraunafundi að minsta
kosti tvær mílur frá heimili yðar, og þó að líkarai yðar
væri ekki i herberginu, sá eg greinilega það, er eg verð að
nefna »yður í andlega líkamanum«, úr því að eg á engiu
betri orð yfir það. Eg fann, að það var svo raunverulegt,
að eg varð að standa upp og setja fram stól handa yður«.
Stundum kom hann með þessum hætti til einstakra
manna, er þá ugði sízt. Gat hann þá eftir á iýst ná-
kvæmlega, í hvaða stellingum þeir höfðu verið og í hvaða
umhverfi. Stundum brá hann sér í slik »ferðalög* eftir
ósk einhvers efasemdamannsins, sem þá var auðvitað við-
staddur i stofu mr. Turvey og athugaði hinn jarðneska
líkama hans, meðan á ferðinni stóð. Að því búnu spurði
sá hinn sami mr. Turvey spjörunum úr um það, hvernig
hefði verið umhorfs á þeim stað, er hann hafði sent hann
til. Einn slíkra manna vottar i bókinni, að hann hafi til-
greint róttilega um átta eða níu atriði heima í húsi sínu á
íriandi — húsi, sem hann viti með vissu, að mr. Turvey
hafl aldrei séð né heldur ljósmynd af þvi.
Þess skal eg láta getið, að hann gerði sér að reglu,
að fara aldrei í slíka »heimsókn« til nokkurs, án þess að