Morgunn


Morgunn - 01.06.1921, Síða 60

Morgunn - 01.06.1921, Síða 60
54 M 0 R G U N N notað öll akilningarvitin jafnt. Hann aegir á einum atað í bókinni (195. bla.): »Þannig getur »Eg« atundum sóð og fundið lykt, en ekki heyrt né þreifað á; við önnur tæki- færi getur »Eg« talað og hreyft borð, en ekki »séð« glögg- lega. En slíkt hygg eg vera komið undir æfingu að mestu leyti*. Hann ’gerði ýmsar tilraunir til að gera vart við sig hjá miðli á tilraunafundi. Það var hjá vinafólki hans. Eru prentuð nokkur vottorð í bókinni um það, hvernig þær tilraunir hepnuðust. Skilst mér, að þeim tilraunum hafi verið hagað svo, að tilraunamennirnir vissu stundum af því áður, að mr. Turvey ætlaði að reyna að koma í huglíkama sínum á samkomu þeirra, en stundum vissu þeir það alis eigi. Eitt vottorðanna er á þessa leið (195. —6. bls.): »Síðastliðið kvöld var eg á tilraunafundi að minsta kosti tvær mílur frá heimili yðar, og þó að líkarai yðar væri ekki i herberginu, sá eg greinilega það, er eg verð að nefna »yður í andlega líkamanum«, úr því að eg á engiu betri orð yfir það. Eg fann, að það var svo raunverulegt, að eg varð að standa upp og setja fram stól handa yður«. Stundum kom hann með þessum hætti til einstakra manna, er þá ugði sízt. Gat hann þá eftir á iýst ná- kvæmlega, í hvaða stellingum þeir höfðu verið og í hvaða umhverfi. Stundum brá hann sér í slik »ferðalög* eftir ósk einhvers efasemdamannsins, sem þá var auðvitað við- staddur i stofu mr. Turvey og athugaði hinn jarðneska líkama hans, meðan á ferðinni stóð. Að því búnu spurði sá hinn sami mr. Turvey spjörunum úr um það, hvernig hefði verið umhorfs á þeim stað, er hann hafði sent hann til. Einn slíkra manna vottar i bókinni, að hann hafi til- greint róttilega um átta eða níu atriði heima í húsi sínu á íriandi — húsi, sem hann viti með vissu, að mr. Turvey hafl aldrei séð né heldur ljósmynd af þvi. Þess skal eg láta getið, að hann gerði sér að reglu, að fara aldrei í slíka »heimsókn« til nokkurs, án þess að
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136

x

Morgunn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.