Morgunn


Morgunn - 01.06.1921, Side 61

Morgunn - 01.06.1921, Side 61
M 0 R G U N N 55 hafa feugið leyfi til þess áður, að raega gera tilraun i þessa átt. Nafnkunnur spfritisti enskur, Percy R. Street að nafni, hafði leyft honum að koma heim til sín i huglíkamanum, hvenær sem hann fyndi, að >Eg« mundi geta það. Hann vottar, að fjórum sinnum hafi það tekist, auk þess at- burðar, er eg nú skal segja frá. Sá atburður var nokkuð einstæður í sinni röð. Eg læt mr. Turvey sjálfan segja frá: »Þriðjudaginn, sem mr. Street minnist á [þ. e. í vottorðinu], hafði hann, mr. Walker og einn eða tveir aðrir vinir mínir verið hjá mér um kvöldið. Þeir fóru frá húsi mínu um kl. 10,80 siðdegis. IJndir eins og þeir voru farnir, íiýtti eg mér i rúmið og reyndi að fylgja þeim i huglíkamanum, til þess að fá, ef unt væri, óvænta »sönnun«, er gæti gert oss öllutn fært að svara neitandi spurningunni: »Var yður nokkuð slíkt í huga á þeirri stundu?« Ætlun mín var sú, að taka eftir einum eða tveim atriðum, er mér væri eigi unt að fá vitneskju um með vanalegum hætti, svo sem í hvaða stellingum þeir sætu, hvernig leiðsögumaðurinn i vagninum liti út o. s. frv. og segja þeim frá þvi, er þeir kæmu til mín næsta BÍnn. Sú llUgmynd, að »uá valdi* á mr. Walker var ekki í lieila »Mig’s« [þ. e. í vitund hins jarðneska likama], en »Eg« hlýtur að hafa hugsað sér það síðar. Þegar »Eg« at- hugaði leiðsögumanninn, varð »Eg« fyrir þeirri reynslu, sem mig langar ekki til að endurtakist. Leiðsögumaður- inn 8tóð í þeirri stellingu, að hefði »Eg< verið jarðneBkur líkami, þá hefði »Eg« eigi getað komist fram hjá honum, án þess að biðja hann að vikja til hliðar. En með þvi að hann sá auðvitað ekki »Eg«, þá hafði »Eg« ekki önn- ur úrræði en að fara gegnum helminginn af honum og um leið gegnum hálfan dyrastafinn. En hið undarlegast við þetta var sú sannreynd, að þótt dautt efni, svo sem veggur af múrsteinum, hafi engin áhrif hvorki á »Eg« né »Mig«, þegar »Eg« fer gegnum það, þá hafði þessi för
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136

x

Morgunn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.