Morgunn


Morgunn - 01.06.1921, Side 68

Morgunn - 01.06.1921, Side 68
62 MORGUNN Helga og Jakob Jóh. Sraári og Yngvi Jóhannesson verzl- unarmaður. Bað Yngvi miðilinn um leyö til þess að mega hraðrita uramæli hans, og veitti Mr. Peters það fús- lega. Síðan voru lagðir nokkrir hlutir á borðið; tók mið- illinn að eins nokkra af þeim til athugunar, og fer hér á eftir íslenzk þýðing á umraælum hans, en hraðritið og ensk hreinskrift er geymd hjá okkur, er þetta ritum. — Á eftir ummælum miðilsins um hvern hlut setjum við at- hugasemdir og hyggjum það munu verða gleggra til yfir- lits, heldur en ef allar athugasemdirnar stæði síðast. Nafn hins látna eiganda stendur i svigum aftan við nafn hlut- arins. Það, sem stendur innan hornklofa, eru athuga- semdir eða skýringar frá okkur, en ekki orð miðilsins. I. Skúfhólkur (Steinuhn Jakobsdóttir). »Eigandinn var kona, sem var mjög hvatleg, starf- söm og glaðlynd, en alt sem hún gerði, vann hún vel. Hún var vandvirk i starfi sínu. Eg finn, að hún hefir verið mjög ástrík kona. Hún var ekki mjög há, frekar ljóshærð en dökkhærð, ennið hátt. Hárið er fremur langt, en styttist, er hún eltist. Hún þjáðist mikið áður en hún dó, og hún var kona, sem var ekki gefið um þjáningar (was not wanting to suffer). Hún var mjög góðbjörtuð og reyndi á allan hátt að dylja þjáningar sínar. Mér finst að hún hafi haft allmikil áhrif á fjölskyldu yðar, og að þér hafið reynt alt, sem stóð í yðar valdi, til að hjálpa henni. I’egar eg kemst í samband við hana, finst mér, að hún hafi verið mjög lasburða, áður en hún andaðist, og lasleikinn virtist hvíla mjög þunglega á henni. Hún er hér mjög nærri. Hún heflr reynt að gera vart við sig (come back) áður, því að þér haflð reynt á oinhvern hátt að komast í samband við hana. Hún var mjög mátt- farin, og þegar eg kemst i samband við hana, vekur hún hjá mér þá tilfinningu, að eg sé gersamlega máttvana. Mig langar til að halda mér fast í einhvern, og þannig.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136

x

Morgunn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.