Morgunn


Morgunn - 01.06.1921, Síða 74

Morgunn - 01.06.1921, Síða 74
68 MORGHJNN verið notað um nokkurn tíma, það hefir verið lagt til hliðar«. —------ Hér kom í milli grein sú, sem áður er tekin upp, um Skúla S. Thoroddsen og slys það, er hann varð fyrir á hjólhestinum. —-------»Eg sé gamlan mann, eg gæti hugsað mér að hann væri hér um bil 60 til 65 ára. Ekki mjög stór, dökkeygður, hárið dökt en er að grána. Það er ekki grátt en er að grána. Nefið er nokkuð breitt, varirnar nokkuð þykkar. Hann var fremur herðabreiður, dálítið þrekinn. Þetta var viljasterkur maður — og er mjög nálægt kon- urmi. Honum var erfitt um andardráttinn (he suffered with hís breathing), og hann er mjög nærri yður. Þekkið þér hann? Er eg að lýsa öðrumhvorum afa yðar? [Nei], Hann kemur með konunni, sjáið þór til«. Athugasemdir. Kona þessi, sem armbandið hafði átt, var skozk og vellauðug. Lýsingin á henni er að öllu leyti rétt nema þvi, að hárið mun bafa verið 1 jóst, en ekki dökt. Þegar frk. Bergþóra Arnadóttir þekti hana, var hún orðin öldruð og tekin að hærast. Það, sem sagt er um lífslöngun henn- ar, starf8emi og lundarfar, er sennilega rétt; að minsta kosti virtist hún vera glaðlynd. Hún var um sextugt, er hún andaðist, og lá stutt. Armbandið hafði hún ekki not- að um iangan tíma, er hún gaf Bergþóru það. Rétt er það og, að til var a, m. k. mynd af henni, þar sem hún stóð upprétt — Það, sem Mr. Peters segir um löngun sína til að gráta, virðist ekki geta Att við neitt. Hún var mjög vel til Bergþóru, en ekki er rétt, að um »sterka ást« væri að ræða. Að eitthvað væri nö uálg- ast um það leyti, er húu dó, sem hún hefði práð, er ósann- anlegt og líklega rangt. Lýsíngin á gamla mannínum gæti átt við mann henn- ar, Mr. Blackey, en þar eð Bergþóra hefir aðeins 8éð raynd af honum, en ekki sjálfan hann, veit hún ekki um lit hárs hans eða augna, og því er heldur ekkert sérlegt upp úr lýsingunni leggjandi. Rangt var það og, er Mr. Peters gaf í skyn með spurningum sínum um þessar persónur, hvort þau væri móðir Bergþóru og afi.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136

x

Morgunn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.