Morgunn


Morgunn - 01.06.1921, Page 83

Morgunn - 01.06.1921, Page 83
MORGTJNN 77 Danska kirkjan og spíritisminn. Erindi flutt á fundi S. R. F. í. 18. nóv. 1920. Á síðustu árum heflr allmikið kveðið að ýmis konar samdrætti með norðurlandaþjóðunum. Að því er til vor kemur, hefir einna mest borið á þessari tilhneiging á hinu •kirkjulega sviði, þó að hún hafi gert vart við sig með öðru móti. Biskup vor hefir farið til Danmerkur og flutt þar fyrirlestra, danskur prestur var hér á Synodus í fyrra, og danskur prestur hefir nú verið hér um nokkurt skeið, prédikað hér og flutt fyi'iriestra. Dönsk kirkja leitar vin- fengis við íslenzka kirkju og íslenzk kirkja leitar vinfengis í Danmörku. Um þennan samdrátt er að sjálfsögðu mikið gott að segja, enda er hann alveg vafalaust af góðum toga spunn- inn. Það er æfinlega gott verk að draga saman hugi þjóðanna. I Danmörk er risinn upp flokkur manna, sem er ráðinn í því að sýna það eftir megni, að hann vilji okkur alt hið tezta. Eg efast ekki um, að af hálfu danskra kirkjumanna sé hinn sami andi ríkjandi. Eg óska Dönum alls góðs. Mér er það hjartanlegt ánægjuefni, að við séum alt af vinir þeirra. Sumir af mínum beztu vinum eru danskir menn. Eg hefi ekki að eins reynt danska gestrisni, heldur líka danska trygð og marga mannkosti. Ekkert er mér fjær skapi en það, að á það sem eg ætla að segja i kvöld verði litið svo, sem það 8é sprottið af óvild til Dana. En þegar stofnað er til vináttu og bandalags við danska kirkju, vitðist mér ekki óeðlilegt, að sú krafa komi upp, að við séum eitthvað fræddir um það, hvernig sú kirkja sé í raun og veru, hver hugsunarháttur sé þar ríkjandi í andlegum málum. Eg ætla ekki að taka að mér að fræða ykkur um það •nema frá einni hlið. Að öðru leyti brestur mig að mestu
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136

x

Morgunn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.