Morgunn


Morgunn - 01.06.1921, Side 84

Morgunn - 01.06.1921, Side 84
78 MOftGUNN þekking á efninu. Eg ætla að gefa ykkur sýnishorn af því, hvernig dönsk kirkja snýst nú á tímum við því mál- efni, sem þetta félag hefir tekið að sér. Danskir prestar og aðrir kirkjumenn hafa nýlega verið að ræða spíritisma og sálarrannsóknir í blöðum Dana af allmiklu kappi. Eg ætla að lesa ykkur dálítinn útdrátt úr þeim ritgjörðum, og gera á eftir nokkurar athugasemdir við ummælin. Síra Erilc Thaning. Hann ritar um »lífið og dauðann*, bendir á influenzu- pestina, sem geysaði í Kaupmannahöfn i fyrra vetur og olli afarmiklum manndauða. Honum finst eðlilegt, að það knýi menn til umhugsunar. Þá koma heldur óvingjarn- leg ummæli frá prestinum um bók Juliuss Magnussens »Bros guðs«. »Sú bók og mörg önnur lik fyrirbrigði nútimans sýna mér, að um sálir margra nútíðarmanna fer sýkingarkend þrá eftir þvi að ráða gátu dauðans. Það sém þjáir menn mest, þegar öllu er á botninn hvolft, er andstæða lifsins og dauðáns«. Presturinn skýrir það ekkert fyrir lesendunum, hvað sé í raun og veru »sýkingarkent* við það að reyna að ráða þá gátu, sem þjáir menn mest. Hann lætur við það sitja að fuliyrða að sýkingarlcent sé það. Svo spyr hann, hvernig þá eigi að ráða gátuna. »Eg held ekki, að það sé á þann hátt að fá skeyti, sem menn halda að sé frá öðrum heimi, um það, að lif sé til eftir dauðann. Menn sjá á bók Juliuss Magnussens, að slik skeyti verka fremur óþægilega. Hitt er þó verra, að það hefir alls ekki mátt til þess að verka breytandi eða bctrandi á þaun mann, sem fær þessa tilkynning. Hann er sama veraldarsálin, sem hann. hefir æfinlega verið. Guð »brosirc til hans, en alls enginn nýr né betri maður kemur út úr þessu brosi. »Það er á þennan hátt, að öll slík skeyti um líf eftir dauðann verða sér til minkunnar. Og hafi spíritisminn ekkert annað að flytja oss en slíka, hysteriska reynslu, sem ekki getur annað af sér en viðkvæmnigutlkendar sálarhræringar — þá getum við ekki sótt þangað ráðn- inguna á gátu lífsins og dauðans*. Það á kristindómurinn að gera, eftir kenningu prests- ins, »þvi að hann flytur lífið, sjálft eilífa lífið. Hann kem-
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136

x

Morgunn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.