Morgunn


Morgunn - 01.06.1921, Side 87

Morgunn - 01.06.1921, Side 87
MORGUNN 81 Svo sem mörgum er kunnugt, er hin »kristilega virð- ingargerð* þessa prests á þessu máli sú, að fyrirbrigðin gerist og skeytiri komi, eins og spíritistarnir halda fram. Það væri heimska, segir hann, að rengja það, sem svo margir ágætiamenn ábyrgist að só rétt. En þeasi fyrir- brigði stafi öll frá öndum myrkraríkisins. Það ræður prest- urinn af því, að þessir andar flytji ekki sömu kenningar og hann sjalfur. C'hr. Ludtcigs biskup er einn þeirra, sem lagt hafa orð i belg í lýðháskólafélagi Álaboigar. Hann fræddi menn þar um það, að að svo miklu leyti sem fyrirbrigði spíritismans væru ekki svik, stöfuðu þau frá undirvitundinni. Og hans »kristilega virð- ingargerð* var sú, »að aldrei gæti orðið nein sátt milli kristindómsins og spiritismans«, og að »vísindaleg trúar- brögð séu gagnslaus og hættuleg og i eðli sínu andstæð kristindóminum«. Johannes Loft lektor. Að lokum skal minst á ritgerðir um spiritismann, sem sá maður heflr látið frá sér fara. Þær heita »Framliðnir menu og vér« og »Skrípaleikar og trúarbrögðt. Þar kveð- ur að því leyti við annan tón en hér að framan, að þeir menn, sem eg hefi áður nefnt, viðhöfðu engin ókvæðisorð og ræddu málið með tiltölulegri stillingu, en lektornum lieflr ekki þótt ástaiða til þess að leggja slík bönd á sig. Hanu byrjar aðra ritgerðina á því að Begja frá ekkju. lienni var boðið á spiritistafund, og »mjög fast lagt að hennic að koma. Henni var gefin von um, að framliðinn raaður hennar kynni að koma, og »fara með hana nokkura þumlunga beint upp í loftið, leika á ósýnileg hljóðfæri, fleytrja diskum* og þar fram eftir götunum Frúin afþakk- aði boðið og lét þess jafnframt getið, að maðurinn hennar hefði ekki verið vanur að gera þetta hér i heimi, og að fyrir því væri hún lirædd um, að hán skildi ekki vel þessa nýju aðferð hans til þess að láta hugrenningar BÍnar í ljÓ8. »Frúin hafði lagt fingurinn á allra-viðkvæmasta stað- inn á hinum illræmda spíritisma — á hlægilegu hliðina á honum, segir lektorinn enn fremur. »1 raun og veru er ekkert vopn til gegn þessari vitleysu annað en liláturinn einber Spiritisminn ber utan á sér svo klunnalegan al- vöruhjúp, en án þess að veita því eftirtekt, að hann veg- 6
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136

x

Morgunn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.