Morgunn


Morgunn - 01.06.1921, Side 89

Morgunn - 01.06.1921, Side 89
MORGUNN 83 þessir tímav Béu alvarlegir, fá raenn sarat tómstundir til þess að haga sér eins og fiflc. »Kirkjan lætur ekki ginna sig með stóryrðum, og hún lætur engan hrekja, sig út í skot. En þó að kirkjan láti ekki ginnast, þá er jafnan hætt við þvi, að hæstvirtur al- menningur, sem ekkert botnar í málinu, láti leika á sig«. >Tilraunir sálarrannsóknanna*, segir lektorinn enn- fremur, »heyra til hinu skuggalega og rangsnúna sviði mannsálarinnar«. »öll þessi Jaúi eru því afar-Óholl«. Og hann minnir á, að bann Móse gildi enn: »Þú skalt ekki leita frétta af framliðnum*. En að lokurn er ekki Ijóst, hvað þessi fyrirmæli Móso koma í raun og veru málinu við. Því að lektorinn held- ur þvi fram, að hér sé alls ekki um neina framliðna rnenn að tefla — þetta sé ekkert annað en »öfl manneðlisins*, »heilsuleysis-öfl« nefnir hann þau. »Getur í raun og veru«, segir hann i niðurlagi rit- gjörðarinnar, »nokkur maður, sem minnist elskaðs fram- liðins manns með lotningu, hugsað sér það í alvöru, að hann eða hún sé nú að fást við að lyfta borðfótum, leika á fortepíano eða fleygja vatnskálum um gólfið? Eða að þeir svari heimskulegum og ótímabærum spurningum? . . Og framar öllu öðru er ástæða til að kalda því fast fram, að ekkert af þessu kemur kristindómi neitt við. Síðan Jesús talaði og kendi, hefir veröldin fengið að vita það, að kjarninn í öllum trúarbrögðum er fyrirgefning syndanna. Og raunhæfi mælikvarðinn á öll trúarbrögð er nú sá, hvort þau séu fær um að afla sálunni fyrirgefn- ingar fyrir alla synd, erfðasynd og þá synd, er maðurinn hefir Bjálfur á sig lagt, braðræðissynd og ásetningssynd En í þessum hoppandi borðum, glainrandi bjöllum og ringl- uðu orðum er engin syndafyrirgefning, enginn friður, ekk- ert annað en sí-æsandi friðleysi, og endalaus leikaraskap- ur, sem er gersamlega gagnalaus«. Úl’ því að eg fór að láta ykkur heyra þessar glepsur Úr ritgjörðum dönsku prestanna, virðist mér vel til fundið, að við hugleiðum ummæli þeirra að einhverju leyti, og það því fremur sem megnið af þessum mótbárum er vitan- lega á sveimi hér og þar um þetta land, og ekki sízt hér í Reykjavík. 6*
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136

x

Morgunn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.