Morgunn


Morgunn - 01.06.1921, Síða 96

Morgunn - 01.06.1921, Síða 96
90 MORGUNN iskri kristni nú fyrst einhverja hugmynd um annað líf. .Hún hefir eiginlega enga hugmynd gert sér um það; alt áhrærandi það hefir lent í þoku og óverulegu hjali. Þekk- ing spíritismana á öðru lífi er farin að streyma inn í kirkj- urnar, oft og tiðum án þess að þær viti nokkuð af því, svo að nú heyra menn stundum andstæðinga spíritismans tala um annað líf, eins og þeir væru útfarnir spíritistar. Hvaðan haldið þið, að biskupinn í London hafi þá speki, sem hann lét uppi á prédikunarstól fyrir fáeinum árum, að eftir andlátið séu mennirnir gersamlega eins og þeir voru á undan því? Eg heyrði í haust íslenzkan prest, sem var að prédika móti spíritismanum, segja nákvæmlega þetta sama í stólræðu Hvaðan hafa þeir þetta? Úr ritn- ingunni? Nei, hún segir ekkert um þetta. Úr gömlum kenningum kirkjunnar? Nei. Frá sinu eigin hyggjuviti? Nei. Til þess að komast að slikri ályktun, verða menn að hafa öðlast einhverja þekkingu á þeim líkama, sem maðurinn notar eftir andlátið. Frá spíritismanufn hafa þeir fengið þetta — og virðast ekki hafa hugmynd um það. Vegna þeirrar þekkingar, sem fengist hefir áöðru lífi, sjá allir menn, sem nokkurt skyn bera á málið, hvílik fjaistæða það er, sem þessi prestur er með, að telja spíri- tismanum það til áfellis, að liann sýni það, að framliðnir menn séu »að fást við hinar lítilvægu sorgir og fátæk- legu áhyggjur mannanna«. Hvernig ætti þessu að vera annan veg farið, ef það er rétt, sem Lundúna-biskupinn fullyiðir, að mennirnir séu óbreyttir eftir andlátið. Hvern- ig ætti á8trík móðir að líta smáum augum á það, sem gengur að barninu hennar, ef hún er alveg óbreytt? Er annars ekki þetta eitt af hinum mörgu dæmum þess, hve hjal kirkjunnar um framliðna menn er oft fjarri öllum sanni og í raun og veru óþolandi? Þessi prestur smánar spíritismann fyrir það að hann sýnir, að fram- liðnir menn taka þátt í kjörum okkar. Eftir hans kenn ingu eigum «við að hugsa okkur þá hátt hafna yfir það. En Jesús frá Nazaret hélt þvi að okkur, að sjálfur drott-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136

x

Morgunn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.