Morgunn


Morgunn - 01.06.1921, Page 97

Morgunn - 01.06.1921, Page 97
MORGUNN 91 inn tilverunnar sé ekki upp úr því vaxinn. Hann kendi ■okkur, að faðir okkar á himnura teldi jafnvel öll okkar höfuðhár og að enginn spörifugl félli til jarðar án hans vilja. Það er þessi hugsun, sem okkar mikla nútiðar- sálmaskáld, sem kvaddi þennan heim í dag, liefir orðað svo fagurlega í þessum erindum: Hann heyrir stormsins hörpuslátt, Hann heyrir barnsins andardrátt, Hann heyrir sínura himni frá Hvert hjartaslag þitt jörðu á. t I hendi guðs er hver ein tíð, t I hendi guðs er alt vort stríð, Hið minsta happ, hið mesta fár, Hið mikla djúp, hið litla tár. Það er á einskis manns fœri að fullyrða neitt um það, hvað sé »lítilvægt« og »fátæklegt« i augum hans, sem alt skilur og alt veit. Það er hverjum manni ofvaxið að segja neitt um það, hvort öll veraldarinnar höf eru i hans aug- urn mikilsverðari en eitt tár, sem rennur niður eftir vang- anum á minsta smælingjanum á jörðunni. Enginn veit, hvort í hans augum er meira vert um dýrðarljómann ut- an um himneskar hersveitir einhverstaðar óendanlega háit uppi i tilverunni en um Ijósið á kertiskarinu, sem gleður fátæklegasta barnið í aumasta kotbænum á Islandi. Og er ekki þetta eitt af því dásamlegasta, sem vér höfum komið auga á í tilverunni — að hún sé svo samgróin heild, að ekkert sé svo smávaxið, að hann fyiirlíti það, sem æðstur er alls — af því að ekkert er svo »litilvægt« né »fátæklegt«, að það geti ekki haft eilífðargildi? Svo að við skulum ekki óvirða framliðna raenn sem »gersam- lega andlausar verur« fyrir það, að þeir fáist »við hinar litilvægu sorgir og fátæklegu áhyggjur mannanna«. Jesús frá Nazaret hefir kent okkur, að faðir okkar á hirnnum geri það lika. k
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136

x

Morgunn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.