Morgunn


Morgunn - 01.06.1921, Page 98

Morgunn - 01.06.1921, Page 98
92 MORGUNN Árangurinn af spíritismanum hefir þegar orðið stór- kostlegur, eins og eg hefi tekið fram. Hann hefir meðal annars orðið það fyrir þá sök, að það er ósatt, sem þessi prestur segir, að alt, sem oss sé sagt úr öðrum heimi, sé svo óendanlega bragðlaust og sviplaust, að það skifti engu máli í andlegum efnum. Ymislegt af þvi, sem ritað er ósjálfrátt og segist vera úr öðrum heimi, er vitanlega litils eða einskis virði, enda heldur enginn spíritisti þvi fram, að alt, sem tjáir sig vera úr öðrum heimi, sé það í raun og veru. En það er til gnægð af ritum, sem skifta hinu mesta mdli, og menn verða að ætla að séu runnin frá öðr- um heimi. Það væri blátt áfram flónska að segja. að Bréf Júlíu skifti engu máli, eða skrit' Imperators hjá Stainton Moses. Og þá ættum við ekki að gleyma þeim frásögn- um úr öðrum heimi, er Vale Owen prestur hefir vérið lát- inn skrifa, Weekley Dispatch flutti á þessu ári og nú er verið að gefa út á Englandi í 4 bindum. Eg leyfi mér að segja, að leitun sé á bók í heilagri ritningu utan guðspjall- anna, sem kemur oss nútiðarmönnum meira við og heilsu- samlegri sé fyrir andlegt líf vort, en sú opinberun, sem kemur fram í þessum bókum, sem eg nefndi nú, og mörg- um öðrum af svipuðu tæi. Næst kemur guðfræðingurinn Neiendam. Af ummæl- um hans ætla eg að minnast á tvö atriði. Honum þykir eðlilegt, að menn líti á spíritismann sem »óréttmætan ágang á ró framliðinna manna, og á svið, sem við höfum engan rétt til að koma á«. Nú skul- um við taka ofurlítið dæmi. Gerum ráð fyrir, að ein- hverjir eyjarskeggjar væru svo miklir »innilokunarmenn«, að þeir teldu alveg rangt að eiga nokkur mök við fólk, sem búsett væri í öðrum löndum, en að stöðugt væru að koma menn frá öðrum löndum og nema eitthvað töluvert af eyjarskeggjum burt, til mikils harms fyrir þá, sem eftir væru, því að þeir vissu ekkert, hvað af hinum brottförnu mönnum væri orðið, fengju aldrei neinar fregnir af þeim,
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136

x

Morgunn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.