Morgunn


Morgunn - 01.06.1921, Side 99

Morgunn - 01.06.1921, Side 99
HORG UNN 93 vissu það eitt, að út yfir það reginhaf væru þeir fiuttir, sem lykur um eyna. Gerum enn fremur ráð fyrir, að einn góðan veður- dag færu þessir brottförnu menn að koma aftur í kynnis- för til landa sinna, foreldra og mæðra, systkyna og vina. Þeir kæmu til þess að segja eyjarskeggjum, að þeir lifðu í miklu meira menningarlandi en eyjan þeirra væri, sér liði vel og öllu væri óhætt. Hvað gera nú eyjarskeggjar? Taka þeir á móti þessum gestum sínum með fögnuði? Reyna þeir að læra af þessum gestum sínum, sem víðar hafa farið og meira vita? Já, hvað gera þeir? Hugsum okkur, að þeir létu það boð út ganga um eyna, að nú yrði að loka öllum húsum, breiða vandlega fyrir alla glugga, varast að gefa. þessum gestum nokkurt færi á sér. Því að nú væri veru- leg hætta á ferðum. Hvað mundum við segja um þessar gungur, þessar mannleysur, þessi flón? Samt er það að segja um þessa dæmisögu, eins og flestar aðrar dæmisögur, að hún nær ekki til allra hliða málsins. En hún nær til aðalhliðarinnar. Það voru ekki eyjarskeggjar, sem sóttu þessa brottförnu menn. Þeir komu sjálfkrafa. Og spíritistar »raska« ekki »ró« fram- liðinna manna. Framliðnu mennirnir koma af sjálfsdáð- um. Spíritistar gera ekki annað en lofa dyrunum að standa opnum. Þeir gera ekkert annað í þessu efni en að gera framliðnum mönnum kost á að gera vart við sig og láta það uppi, sem þeirn kann að takast að segja, þrátt fyrir afarmikla örðugleika. En það eru að minsta kosti tvö atriði, sem dæmi- sagan nær ekki til. Alt talið um ró framliðinna manna, sem sé raskað, er ekkert annað en endileysa — leifar af ramvitlausum hugmyndum um grafarsvefninn. Það getur vel verið að sumir menn sofi einhvern tiltölulega stuttan tíma eftir viðskilnað sálar og líkama. Það er fullyrt úr sumum skeytum handan að, og það er mjög sennilegt En það er áreiðanlega ekki á okkar færi að vekja þá af
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136

x

Morgunn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.