Morgunn


Morgunn - 01.06.1921, Side 105

Morgunn - 01.06.1921, Side 105
MORGUNN 99 af því að þá var kristindómur og spiritismi nákvæmlega það sama. Svo breyttir eru tímarnir. Eg kem þá að lokum að lektornum, Jóhannesi Loft. Eg hefi ekki látið ykkur heyra runurnar eftir hann í því skyni að fara að rökræða þær, heldur sem eýnishorn þess, er menn dönsku kirkjunnar láta frá sér fara um þetta mál. Fyrir manninum vakir ekkert annað en að smáua spiritismann með sem mestum ókvæðisorðum og sem nöpr- ustu háði. Hann heldur að háðið sé eina rétta svarið gegn hinni nýju opinberun úr æðra heimi. Það héldu þeir líka, eem skóku höfuð sín og hæddu frelsara mann- kynsins. En það hefir ekki beinlínis orðið þeim til frægð- ar. Eg gat ekki að því gert, þegar eg var að lesa um- mæli hans, að mér kom til hugar eitt af spakmælunum, sem kent er við Salómon: »Af tungu hinna vitru drýpur þekking, en munnur heimskingjaus eys úr sér vitleysu^. Ef til vill er samt rétt, að eg minnist á eitt eða tvö atriði. Það verður ekki sagt, að af munni eða úr penna þessa kirkjumanns >drjúpi þekking« á neinu — þar á meðal ekki á öðru lífi. Hann getur ekki hugsað sér sam- band við framliðna menn, ef það gerðist í raun og veru, öðruvísi en sem »alvarlegar, háleitar samvistir við dýrlega, göfuga anda«. Þess vegna er það í hans augum óhugs- andi, að þeir séu að >fást við að lyfta borðfótum, leika á fortepíanó eða fieygja vatnsskálum um gólfið, eða að þeir svari heimskulegum og ótímabærum spurningum*. Því er miður, að við verðum ekki allir »dýrlegir, göf- ugir andar* fyrsta sprettinn eftir brottförina af þessum heimi. Við erum ekki allir »dýrlegir, göfugir andar« hér í heimi. Og við verðum nákvæmlega sömu mennirnir eftir andlátið, eins og Lundúna-biskupinn sagði. Ef við skömm- umst okkur ekki fyrir að lyfta upp borðfæti hér eða leika á fortepianó, þá er ekki sjáanlegt, hvers vegna víð ættum að telja það fyrir neðan okkur framliðnir — allra 7*
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136

x

Morgunn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.