Morgunn


Morgunn - 01.06.1921, Page 107

Morgunn - 01.06.1921, Page 107
MORGUNN 101 móðurinni dýrmætastar,þegar húnsér barniðsittvera, að taka andvörpin? Ætli það séu hugmyudirnar um skelfingdauðans, sem styrkja okkur mest, þegar við eigurn sjálfirað leggja út á djúpið? Ætii Jesus hafiveriðað styrkja skelfing dauðans,þeg- ar hann sagði við ræningjann á krossinum, að í dag skyldi hanu vera með sér í Paradís? Eða þegarhann sagði lærisvein- um sínum, að hann farri burt til að búa þeim stað? Eða postulinn, þegar hann ritaði orðin: »Dauði, hvar er brodd- ur þinn«? Hetír það ekki alt af verið talið verk krist- innar trúar að færa úr skorðum þessar hugmyndir um skelfing dauðans, sem hafa þjáð mennina svo átakanlega? Hefir það ekki ávalt verið talin frumkristninnar óumræði- lega dýrð, að þá var skelfing dauðans ekki til með kristn- um mönnum? En svo langt erum við nú komnir burt frá því tímabili, að það er talið, af kirkjunnar mönnum, smán og óhæfa að færa skelfingar-hugmyndirnar úr skorðum. Þetta er þá sú fræðsla, sem dönsk alþýða fær um spiritisma og sálarrannsóknir frá kirkjunnar mönnum. Eg veit ekki til þess, að nokkur danskur prestur hafi tekið í strenginn öðruvísi en þessir menn. öll ummælin eru sprott- in af megnustu óvild. Engin tilraun gerð til þess að taka það að neinu leyti til greina, er þeir menn hafa að segja, sem verið er að áfellast. Hreyfinguna á að lemja niður með brigzlum og ásökunum og yíirlýsingum um það, að við þá verði aldrei friður saminn. Þekkingin á málinu alls engin og fyrirdæmingin alveg afdráttarlaus. Þetta finst mér í stuttu máli rétt lýsing á því, hvernig danskir kirkjumenn hafa snúist við hinni nýju opinberun. Eg efast ekki um, að danska kirkjan eigi það skilið, að margt gott sé um hana sagt. Sérstaklega skilst mér, að hún 8é framtakssöm og starfandi kirkja. En mér virð- ist svo, sem ráða megi af þessum undirtektum, sem eg hefi nú gefið yður sýnishorn af, að hún sé þröngsýn og ófrjálslynd. Eg get ekki betur séð, en að þess séu fleiri merki, þó að eg kannist við það, að eg sé henni lítið
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136

x

Morgunn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.