Morgunn


Morgunn - 01.06.1921, Page 110

Morgunn - 01.06.1921, Page 110
104 MORGUNN Árin og eilífðin. Prcdikanir flaralds prófcssors riíclssonar. Svo langt erum vér þá komnir, að hafa eignast há- kristilega húslestrabók, sem tekur sálarrannsóknirnar óhik- að og afdráttarlaust til greina! Eg veit ekki hvernig megn- ið af guðfræðingum vorum kann að líta á það mál nú • en ekki þykir mér það ósennilegt, að þeir tímar komi, er sá atburður verði talinn nokkuð merkilegur í kristnisögu þessa lands. 0g áreiðanlega hefði flestum, fyrir 10—20 árum, svo að eg fari ekki lengra aftur í tímann, þótt fremur ólíklegt. að hann mundi nokkuru sinni gerast. Fyrir fáeinum árum tók sig sarnan flokkur inanna hér í Reykjavík og samdi við síra II. N. um að prédika annanhvorn sunnudag, eða sem því svaraði. Það var ekki gert í því skyni að taka sig með nokkurum hætti út úr kirkjunni- Hitt var augnamiðið að fá talað hispurslaust um eilifðarmálin af þeirri þekking, einurð og andríki, sem öllum var kunnugt um, að með síra H. N". býr. Brátt fóru margir að koma auga á það, að þetta fyrirbrigði f andlegu lifi höfuðataðarins var eftirtektarvert. Víst mun óhætt að fullyrða, að allmikill hluti landsmantia hefir ekki að undanförnu verið mjög fíkinn í að greiða gjöld til prests og kirkju. Prestunum þótti innheirata þeirra gjalda svo örðug og óskemtileg, að þeir lintu ekki, fyr en þeir fengu henni af sér létt Og ekki er það neitt leynd- armál, að þegar fríkirkjusöfnuðurinn var stofnaður hér í bænum, vakti það fyrir ekki a)lfáum, að með því móti yrði dregið úr gjöldunum til andlegu málanna. En hér kemur mikill flokkur manna, fátækra alveg eins og efnaðra, sem er þess albúinn að leggja á sig gjöld, aukreitis við öll önnur gjöld, fyrir það að fá að heyra prédikað. Þetta þótti mörgum að minsta kosti nýstárlegt. Miklu meira þótti mönnum samt ura það vert, aem
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136

x

Morgunn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.