Morgunn


Morgunn - 01.06.1921, Síða 112

Morgunn - 01.06.1921, Síða 112
106 MORGUNN lega mikið tiðkaBt i trúvarnar- og guðrækni-ræðum og rit- um. Um það atriði kemst hann sjálfur svo að oiðiáein- um stað (bls. 352) í prédikununum: »Eg verð að lýsa yfir því, að eg tel mér eigi skylt að fara eingöngu eftir því hvað aðrir kunna við — þótt eg vilji forðast að meiða trúartilfinningar nokkurs manns. Hitt verð eg að teija skyldu mína, að segja það, sem eg veit 8anna8t, og það, sem eg hygg muni verða trúarlifi þeirra að mestu liði, sem við efa eiga að stríða; segja það, eem eg hygg, að drottinn sjálfur vilji að eg 8egi><. Hann er, evo sem kunnugt er, óvenjulega vel að sér í heilagri ritningu. Auðvitað beitir hann henni. En því fer fjarri, að hann bindi sig við hana eina. Hann notar alt, sem honum hugkvæmist, til þess að vekja trúartil- finninguna. Hann er jafn-fús á að nota trúarreynslu nú- tíðarmanna og það, er fyrir merkismenu biblíunnar hefir borið. Hann notar íslenzk ljóð jafnhliða indverskri speki. Hann notar fyrirbrigði hinnar sýnilegu náttúru og stórtíð- indi mannfélagsins jöfnum höndum við hinar viðkvæm- ustu hræringar mannsálarinnar. Hann notar guðfræðileg- ar biblíurannsóknir jofnum höndum við leit vísindamanna eftir sönnunum fyrir ódauðleik sáiarinnar og ósýnilegum heimi. Þesai prédikunaraðferð stendur í aarnbandi við skoð- anir hans á því, hvað sé guðs orð. Guðs orð er ekki neitt löngu ritað mál, heldur sannleikuiinn sjálfur, eins og guð liefir alt af verið og er enn að opinbera hann í reynslu mannanna. »Gerum osa það fyllilegá ljóst, að guð hefir ávalt hald- íð áfram að tala, aldrei hætt að opinbera sig. Sannleik- urinn er stöðugt að vaxa, eða öllu beldur: sannleikamol- arnir alt af að verða fieiri og stærri. Guð talar til vor enn i dag, ekki að eins úti í náttúrunni og fyrir viðburði veraldarsögunnar, heldur og fyrir munn sinna spámanna. Og spámenn nútímans standa að engu spámönnum fortíð- arinnar að baki'. Og guð talar engu óskýrara nú en þá. Engar af bans gömlu opinberunarleiðum eru enn stíflaðar eða lokaðar. Enn eru menn að koma auga á nýjar sann-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136

x

Morgunn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.