Morgunn


Morgunn - 01.06.1921, Blaðsíða 113

Morgunn - 01.06.1921, Blaðsíða 113
MORGUNN 107 ■reyDdir, sem varpa ljósi yfir duldar hliðar tilverunnar* (bls. 90—91). Eg get auðvitað á fæst minst af því, sem síra H. N" tekur fratn í bók sinni. En vegna þeirra, sem ekki hafa heyrt hann prédika og enn ekki lesið þessa bók, virðist mér rétt að benda á trúarafstöðu höf. andspænis þunga- miðju-persónu trúarlífsins og mannkynssögunnar í vest- rænum heimi á síðustu 19 öldunum — Jesú Kristi. Deil- urnar um guðdóm hans virðast honum fásinna. Að öðru leyti tekur hann gilda þá kenning nýja testa- mentisins, að Kristur hafi verið guðdómleg vera, áður en hann kom í þennan heim, »hafi komið úr guðlegri dýrð, oss til hjálpar og frelsunar«. Fyrir því virðist honum það skifta litlu máli, »hvort líkami hans er orðinn til með sama hætti og líkami vor allra, runninn frá jarðneskum föður og jarðneskri móður eða frá móðurinni einni. Guð- dómur hans er ekki fólginn í líkamanum, heldur í sálinni eða anda hans«. Ekki svo að skilja samt, að hann neiti meyjarfæðingurmi, með þvi að ekki sé óhugsanlegt, að svo máttug vera — eða aðrar máttugar verur — hafi það vald á efninu, sem til þess þarf að hrinda af stað mynd- un fóstursins í móðurkviði. Alt slíkt lætur hann liggja milli hluta, enda trúfræðinni í hans augutn enginn ávinn- ingur í slíkum kenningum. Að hinu leytinu veldur það honum alls engum örðug- deikum að trúa á guðdóm Krists, af því að guð og mann- eðlið eru engar andstæður í hans augum. »Síðan mönnum tók að skiljast það, að guð birtist í ■öliu hinu skapaða, að hann er hið íbúandi líf veraldar- innar. að hann birtist i niðurröðun náttúrunnar og fegurð alheimsins, að hann er eigi að eins yfir öllu, heldur og í öllu, að hann er hinn ótakinarkaði andi, sem veitir öllu líf og gerir sjálfan sig kunnan gegnum alt, að hann hefir dreift og deilt sínu eigin lífi út til alls í náttúrunni, og að iþetta lif hans birtist á hæsta stigi i mönnunutn og andi þeirra er geisli af vitundarlífi hans sjálfs, þá hverfur þessi and8tæðá milli hins mannlega og hins guðdómlega eðlis.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.