Morgunn


Morgunn - 01.06.1921, Síða 115

Morgunn - 01.06.1921, Síða 115
M 0 R G- U N N 109 Til eru þær kenningar kirkjunnar, sem hann neitar algerlega. Hann neitar upprisu holdsins, telur þá kenn- ing reista á helberum misskilningi. Upprisa mannanna er það að vakna, eftir dauðann til nýs lífs i æðra heimi. Upprisa Jesú Krists — eins og annara, sem birst hafa eftir andlátið — er opinberun þeirrar staðreyndar, að menn halda áfram að lifa, þótt þeir deyi Og hann neitar eilífri útskúfun. Ef til vill leggur enginn prestur meiri áherzlu á það en hann, að það hafi alvarlegar afleiðingar í öðrum heimi að fara illa með hið jarðneska líf sitt. Hinu neitar hann afdráttarlaust, að náðarskilyrðin séu bundin við þetta líf eingöngu. En það væri nokkuð mikil fjarstæða að gera sér i hugarlund, að afneitanirnar á kenningum kirkjunnar sé það, sem síra H. N. er aðallega að boða. Ef svo hefði verið, hefði prédikun hans aldrei fylt það rúm í hugum manna, sem raun hefir á orðið. Það nærir enginn sál sína til lengdar á afneitunum — þó að það sé rangt, sem verið er að neita. Nei, prédikun sira H. N. er ekki neikvæð, heldur svo jákvæð, sem prédikun getur framast verið. Hún er ger- samlega afdráttarlaus, logandi heitur vitnisburður manns, sem fengið hefir bjargfasta sannfæring um þau meginatriði, sem kristnin er grundvölluð á: að guð sé i sannleika faðir mannanna, með öllu því óumræðilega mikla og mikilsverða, sem í þeirri sannfæring er fólgið; að Jesús Kristur sé guðdómlegur erindreki vors himneska föður, sem sé með kristni sinni alla daga; að það sé með öllu áreiðanlegt, að vér eigum að lifa eftir hinn líkamlega dauða; að til sé »samfélag heilagra«, óendanlega náin samvinna rnilli þessa heims og annars, sem hafi leitt af sér og geti enn leitt af sér dýrleg máttarverk. Eg geri ráð fyrir, að svörin yrðu margvísleg, ef menn væru spurðir, hvert aðalerindi þeim fyndist sira H. N. hafa rekið fram að þessu sem prédikari. Eg get sagt um mig, að mér finst það vera það, að fdst við ef-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136

x

Morgunn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.