Morgunn


Morgunn - 01.06.1921, Side 121

Morgunn - 01.06.1921, Side 121
MORG UNN 115 Bkera úr þvi, hvort hin sálrænu fyrirbrigði nútímans séu áreiðanleg, og að hvorki kirkjan né almenningur megi veita þeim viðtöku, unz sá úrskurður sé fenginn. Hugs- anarétt afleiðing af þessu er sú, að biskupaþingið og kirkjan, sem biskuparnir eru fulltrúar fyrir, verði þegar í stað að hafna öllum frásögnum gamla testamentisins um sams konar sýnir, raddir og aðra »yflrnáttúrlega« reynslu, sem þar er skýrt frá, telja þetta alt grunsamlegt, og sömuleiðis hafna öllum frásögnum nýja testamentisins, sem kristnin er grundvölluð á, þar til er sálfræðingar hafa kveðið upp þann dóm yfir þeim, að þau séu áreiðanleg. Ætli þeir geri það? Hvenær hefir kirkjan lagt hin sál- rænu fyrirbrigði biblíunnar undir dóm sálfræðinga, eða fengið þá til þess að staðfeBta áreiðanleik þeirra? Nokk- urir af binum ágætustu læknum og sálfræðingum hafa borið vitni um veruleik og áreiðanleik sálrænna fyrir- brigða á vorum timum, og sannleikurinn er sá, að sann- anir nútímans fyrir tilveru andlegs heims og framhalds- lifl mannanna eftir dauðann eru eins fullkomnar og þær sem fengust á dögum nýja testamentisins — sannast að segja, að sumu leyti fullkomnari. Biskupaþingið varar menn líka við rannsóknum með sjáendum eða miðlum, með því að sliku sé samfara undir- gefni vitsmunanna og viljans undir óþekt öfl eða óþektar persónur og afsal valdsins á sjálfum sér; svo virðist sem þinginu hafl ekki verið það ljóst, að þessi viðvörun á jafnt við alla. sjáendur og miðla gamla og nýja testament- isins, og fyrirdæmir ekki aðeins spámennina, postulana og Krist, heldur og alla þá, sem leituðu til þeirra, og tóku gilda þeirra opinberuðu, »yfirnáttúrlegu« eða annars heims konningu og leiðsögn. Ilvenær ætli kirkjunum fari að skiljast það, að án sjáandagáfunnar eða sálrænna hæfi- leika, annaðhvort hjá rannsóknarmanninum sjálfum eða öðrum, getur ekki fengist nein hlutkend sönnun fyrir neinum andaheimi, né framhaldslífi eftir dauðann, né 8*
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136

x

Morgunn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.