Morgunn - 01.06.1921, Síða 121
MORG UNN
115
Bkera úr þvi, hvort hin sálrænu fyrirbrigði nútímans séu
áreiðanleg, og að hvorki kirkjan né almenningur megi
veita þeim viðtöku, unz sá úrskurður sé fenginn. Hugs-
anarétt afleiðing af þessu er sú, að biskupaþingið og
kirkjan, sem biskuparnir eru fulltrúar fyrir, verði þegar
í stað að hafna öllum frásögnum gamla testamentisins um
sams konar sýnir, raddir og aðra »yflrnáttúrlega« reynslu,
sem þar er skýrt frá, telja þetta alt grunsamlegt, og
sömuleiðis hafna öllum frásögnum nýja testamentisins, sem
kristnin er grundvölluð á, þar til er sálfræðingar hafa
kveðið upp þann dóm yfir þeim, að þau séu áreiðanleg.
Ætli þeir geri það? Hvenær hefir kirkjan lagt hin sál-
rænu fyrirbrigði biblíunnar undir dóm sálfræðinga, eða
fengið þá til þess að staðfeBta áreiðanleik þeirra? Nokk-
urir af binum ágætustu læknum og sálfræðingum hafa
borið vitni um veruleik og áreiðanleik sálrænna fyrir-
brigða á vorum timum, og sannleikurinn er sá, að sann-
anir nútímans fyrir tilveru andlegs heims og framhalds-
lifl mannanna eftir dauðann eru eins fullkomnar og þær
sem fengust á dögum nýja testamentisins — sannast að
segja, að sumu leyti fullkomnari.
Biskupaþingið varar menn líka við rannsóknum með
sjáendum eða miðlum, með því að sliku sé samfara undir-
gefni vitsmunanna og viljans undir óþekt öfl eða óþektar
persónur og afsal valdsins á sjálfum sér; svo virðist sem
þinginu hafl ekki verið það ljóst, að þessi viðvörun á
jafnt við alla. sjáendur og miðla gamla og nýja testament-
isins, og fyrirdæmir ekki aðeins spámennina, postulana og
Krist, heldur og alla þá, sem leituðu til þeirra, og tóku
gilda þeirra opinberuðu, »yfirnáttúrlegu« eða annars heims
konningu og leiðsögn. Ilvenær ætli kirkjunum fari að
skiljast það, að án sjáandagáfunnar eða sálrænna hæfi-
leika, annaðhvort hjá rannsóknarmanninum sjálfum eða
öðrum, getur ekki fengist nein hlutkend sönnun fyrir
neinum andaheimi, né framhaldslífi eftir dauðann, né
8*