Morgunn


Morgunn - 01.06.1921, Side 123

Morgunn - 01.06.1921, Side 123
MORGUN N 117 \ atriðið, þá veita sannanir fyrir síðari atriðinu, sem vér fáum gegnum hin líkamlegu skilningarvit, oss hjálp til þess að öðlast vissu um föðureðli guðs og bræðralag mann- anna«. Þá koma loks kaflar úr þriðju ritgjörðinni. Hún er eftir G. R. Dennis: »Nefndarálitið er yfirleitt meðmæltara spíritismanum, en búast hefði mátt við. Nefndin hefir kynt sér málið vandlega. og reynt samvizkusamlega að finna það, sem bezt er í því. Og hún hefir kannast við ýms merkileg atriði. Meðal annars kannast hún við það, að spíritism- inn sé mótmæli gegn efnishyggjunni; að sálrænir hæfi- leikar séu verulegir; að »til séu fyrirbrigði, sem virðist styðja tilgátuna* um samband við framliðna menn, og að »það geti verið, að vér kunnum að vera á þröskuldi nýrra vísinda, sem með öðrum hætti staðfesti vissu vora um heim bak við og hinumegin við heiminn, er vér sjáum, og vis8u vora um eitthvað í sjálfum oss, sem vér notum til þess að komast i samband við þann (ósýnilega) heim*. Að hinu leytinu er ekkert á það minst, að miðilshæfileik- inn fari óhjákvæmilega með menn inn í geðveikrahæli, né á það, að þetta sé alt verk djöfulsins, né á neina aðra fásinnu, sem vér höfum átt að venjast úr flokki prests- legra. andmælenda vorra. En auðvitað eru biskuparnir alstaðar fjötraðir af guð- fræðilegum og kirkjulegum erfikenningum sínura. Þeir líta alt af aftur á bak, í stað þess að horfa fram undan sér, og þeir eru svo hræddir við að aðhyllast nokkura kenningu, sem kann að virðast í ósamræmi við útskýr- ingar þeirra á nýja testamentinu, eða við kreddur kirkj- unnar, að þeir geta ekki komið auga á það, að andi guðs er að starfa á nýjum leiðum, sem hentugri eru núverandi þörfum mannanna. Þeir vara meiin við því að nota sál- rænar gafur af handahófi og þekkingarlaust, og sú við- vörun þeirra er réttmæt. En aðalmótbárur þeirra eru
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136

x

Morgunn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.