Morgunn


Morgunn - 01.12.1931, Blaðsíða 22

Morgunn - 01.12.1931, Blaðsíða 22
148 M0E6UNN stuggað og á honum níðst. Og eftir þeirri reynslu, sem þeir hafa af kirkjunni fengið, trúa þeir henni ekki fyrir þessum boðskap; þeir búast við, að hún kæfi hann í ein- strengingsskap og kreddum. Það er víst tæplega láandi með sanngirni, að slíkir menn séu til. Þeir hafa mikið feng- ið að reyna. Þeir hafa verið hæddir og svívirtir látlaust. Miðlar þeirra hafa verið ofsóttir með málshöfðunum og fangelsunum og þeim hefir verið skipað á bekk með úr- hraki þjóðfélagsins — að allmiklu leyti fyrir tilstilli klerk- anna. Þó að nú, þegar þeir eru orðnir mannmargir og tölu- vert vald í landinu, komi mannúðlegir klerkar og lýsi þá samherja sína í baráttunni gegn efnishyggjunni, en vilji að öðru leyti ekki við það kannast, að málstaður þeirra sé annað en misskilningur og vitleysa, þá hefir það ekki mikil áhrif á þessa menn. Þeir trúa ekki kirkjunni. Eftir því, sem eg lít á, er engin ástæða til að hugsa svo til kirkjunnar hér á landi. Hvergi hefir kirkjan verið samgrónari þjóðinni en hér. Hún hefir haft sínar takmark- anir eins og þjóðin; henni hefir verið áfátt í ýmsu eins og þjóðinni. Hún hefir verið eins og þjóðin. Þjóðin er að snú- ast á sömu sveifina eins og við hér í Sálarrannsóknarfé- laginu. Kirkjan er það líka. Þeir eru að líkindum tiltölulega fáir enn, prestarnir, sem hafa náð fullum tökum á þvi að gera hinn nýja sannleika söfnuðum sínum arðberandi. Þeir eru sennilega tiltölulega fáir enn, sem þora að fullyrða, eins og Vale Owen, hvernig þeir viti, að þessu sé svona farið. En þeim er stöðugt að fjölga. Og þeir munu geta tekið undir það af eigin reynslu, sem Sir Oliver Lodge fullyrðir, að »þegar menn finna, að þeir hafa lifandi sann- leika að boða, þá flykkist mannfjöldi að þeim«.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.